Úrval - 01.05.1971, Page 126

Úrval - 01.05.1971, Page 126
124 ÚRVAL er hann flutti: „Eg hef ávallt tal- ið að allir menn ættu að vera frjáls- ir. En ef einhverjir ættu að vera þrælar, ættu það að vera þeir, sem vilja að aðrir séu það. í hvert skipti, sem ég heyri einhvern mæla með þrælahaldi, finn ég hjá mér sterka löngun til að reyna það á honum.“ Þann 14. apríl fór Lincoln forseti með fjölskyldu sinni í Fords-leik- húsið í Washington, til að sjá „Our American Cousin“. Inni í forseta- stúkunni varð Lincoln þess ekki var, þegar bakdyr stúkunnar opn- uðust — og hann fékk aldrei vitn- eskju um það, að maður að nafni John Wilkes hefði laumazt inn í stúkuna. John Wilkes miðaði skammbyssu á hnakka forsetans og greip í gikk- inn. Skotið var banvænt og laun- morðinginn komst í burtu í öllu uppnáminu. Seinna var hann hand- tekinn og drepinn af hermanni, sem fann hann á bændabýli í Virginíu. Lincoln var fluttur í hús hinum megin við veginn, andspænis leik- húsinu og þar andaðist hann morg- uninn eftir. Stanton hermálaráð- herra grét, er hann heyrði fréttirn- ar og svo gerðu fleiri. En enda þótt Lincoln hefði veitt þrælunum frelsi, þá lifði hann það ekki að sjá þeim veitta vernd til að njóta þess. Það gerði þingið með nokkrum breytingartillögum. Ein þeirra hljóðaði svo: „Hvorki ánauð né þrælkun, öðruvísi en refsing fyrir glæpi, er leyfileg í Banda- ríkjunum eða öðrum stöðum er lúta dómsvaldi þeirra." Því næst kom 14. gr. er veitti hinum fyrr- verandi þrælum fullan borgararétt og bannaði hverju ríki að neita slíkum rétti. Og loks 15. gr. er veitti frelsingjunum kosningarétt. Nú voru þeir vopnaðir með öllu því er lögin gátu gefið þeim. Þeir voru Ameríkumenn — þessir for- feður mínir. Og það varð ég líka. Þegar maður lítur nú til baka, að heilli öld liðinni, vaknar sú spurning fyrst í huga manns, hvernig því máli hafi vegnað, sem Lincoln hóf fyrstur baráttuna fyrir. Tvímálalaust má fullyrða að því hafi vegnað vel — ekki aðeins fyr- ir ameríska negra, heldur og þjóð- ina alla í heild. Ég held að Lin- coln myndi líka segja: „Vel gert.“ Hvar sem litið er — í verzlun, menntun, trúmálum, málaralist, tón- list, íþróttum, hernaði, bókmennt- um, lögum, læknisfræði, landbún- aði — hvarvetna hafa svartar hend- ur lagt hönd á plóginn. Þeir eru ekki margir (fyrir utan sagnfræðinga) sem vita t. d. að í meginlandsher George Washingtons voru 5000 svartir hermenn sem gegndu herþjónustu í 14 stórfylkj- um. Sú staðreynd er heldur ekki alkunn, að margar negraherdeildir börðust í Borgarastyrjöldinni fyrir málstað Ríkjasambandsins og í báðum heimsstyrjöldunum barðist rúmle'ga milljón svartra hermanna. Sg get auðveldlega hugsað mér gleði og stolt afa míns, ef hann hefði getað lesið, eins og ég las ný- iega að á bandaríska herskipinu U.S.S. Falqout, sem hefur heima- höfn í Pearl Harbour, væri svartur yfirforingi (hinn 39 ára Samuel W. Gravely frá Richmond, Vo.) eða að í ameríska flughernum væri svart-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.