Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 4

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL Fílaþjálfarinn var í dálitlum krögg- um svo hann neyddist til að leggja út á glæpabrautina. Hann þjálfaði dýrið til að fara inn í skartgripaverslun og meðan allt var í uppnámi yfir þessu óvenjulega dýri í búðinni saug fíllinn nokkur þúsund dollara virði upp í ranann og flúði svo til eiganda síns og blés þar frá sér góðgætinu. En fljót- iega fór svo að einn skartgripasalinn hringdi tii lögreglunnar þegar hann uppgötvaði ránið: ,,Það kom fíll og rændi frá mér skartgripum,” hrópaði hann. ,,Getur þú lýst þeim sem verknað- inn framdi?” ,,Ha, hann leit út eins og fíll — stór og grár og hrukkóttur, með langan rana.” ,,Þetta er nú ekki nákvæm lýsing. Geturðu ekki gefið mér betri iýs- ingu?” ,,Hvað viltu að ég segi, maður? Fíll erfíll!” ,,Nei, það er ekki nóg. Til dæmis, var þessi fíll indverskur eða afrískur? ’ ’ ,, Hver er munurinn ? ’ ’ „Indverskur fíll er með lítil eyru sem liggja fast að hausnum en afrísk- ur fíll er með stór, blaktandi eyru. Hvers konar eyru var þessi fíll með?” ,,Hvernig á ég að vita það!” öskr- aði veslings skartgripasalinn. ,,Hann var með nælonsokk yfir hausnum! ’ ’ Gazette Á töflunni á skrifstofum McCalls var tilkynning um keppni í tvíliðaleik kvenna í tennis. Meðai fyrirmæla í til- kynningunni var þessi: „Þátttakend- ur skulu aðeins vera í strigaskóm.” Við þennan lið hafði einhver skrifað: ,,Þetta er nóg til þess að ég verð ekki „Drottinn minn!” hrópaði tann- læknirinn. „Þetta er stærsta hola sem ég hef séð — hola sem ég hef séð — hola sem ég hef séð! ’ ’ ,,Þú þarft ekki að margsegja það,” hreytti sjúklingurinn illskulega út úr sér. ,,Ég endurtók ekki neitt — þetta var bara bergmálið!” Quote Magazine Þjálfarinn hélt smátölu yfir strák- unum sínum eftir leikinn: „Takið þetta ekki nærri ykkur, strákar mínir. Það er engin smán að tapa. Það sem máli skiptir er að spila af krafti og spila rétt. Vissulega er æskilegt að vinna en segir ekki allt. Foreldrar ykkar geta verið stoltir af sonum sínum eftir þennan leik — rétt eins og foreldrar hins liðsins geta verið stoltir af dætrum sínum. ’ ’ United Feature Syndicate
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.