Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 67

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 67
SAGA GAGARÍNS 65 stjörnunum. Það getur ekki verið að jörðin sé eina lánsama reikistjarnan meðal milljóna. Að Loknu sjö ára námi t miðskóla fór Júrí í iðntækniskóla í Saratov. Á fjórða námsárí sínu sótti hann um inngöngu í flugklúbb. Það var honum stökkpallur áleiðis að geim- flugsþjálfunarbúðunum. Hann framkvæmdifyrsta fallhlífar- stökkið um sama leyti og hann varði lokaprófsritgerð sína og í kjölfar þess fylgdi skömmu síðar fyrsta einflugið. Er Gagarín hafði lokið prófum við flugklúbbinn var mælt með honum til inngöngu í flugskólann í Oren- burg. Ég flaug mikið og hafði alltaf mjög gaman af því . . . Við eyddum heilu dögunum á flugvellinum. Þetta var á þeim tíma er atburður gerðist sem vakti aðdáun alls heimsins: Fyrsta sovéska gervihnettinum var skotið á loft (árið 1957 — þýð.). Sovétmenn urðu fyrstir þjóða til þess að smíða gervihnött sem þeir skutu á braut umhverfis jörðu með öflugri burðar- eldflaug. Það var mikið um Sputnik talað því að flug hans umhverfis jörðina kom róti á hugi allra í skólanum. Allir spurðum við sömu spurningarinnar; nemendur, liðsforingjar, kennarar: ,,Hvað næst?” , .Fimmtán ár til viðbótar og mann- að geimfar verður sent út í geiminn, ’ ’ sagði einhver. „Auðvitað verður það en hver verður sendur upp?” sögðu aðrir. ,Jæja, við verðum orðnir gamlir menn á þeim tíma ...” Við reyndum að draga upp myndir af geimskipum framtíðarinnar. Þær sýndu okkur eldflaugar, kúlur, diska og tígla. Sérhver okkar lauk blýants- teikningu sinni með uppkasti að eigin tillögu, sóttri í vísindaskáldsög- ur. Þegar ég var að gera frumdrættina í minnisbók fann ég til óljósrar löng- unar sem ég skynjaði ekki til fulls, löngunar sem ég myndi ekki einu sinni viðurkenna fyrir sjálfum mér, til þess að fara út í geiminn . . . Ég var orðinn liðsforingi, orrustu- flugmaður. Hvert yrði áframhaldið? Ég velti þessu fyrir mér þar sem ég horfði upp í skýin, silfurgrá í tungls- ljósinu. Fyrsti Spútnikinn hafði farið 1400 hringferðir umhverfís jörðu, annar fór þúsund hringferðum fleiri en sá fyrsti og flaug samtals yfír 100.000.000 kílómetra. Áður en langt um leið skutu vís- indamenn okkar á loft þriðju geim- flauginni. Hún fór umhverfis tungl- ið, ljósmyndaði bakhlið þess og sendi ljósmyndirnar til jarðar. Þetta einstæða afrek vakti verulega athygli um allan heim. Fram að þessu hafði ég haldið að ég hefði enn tíma til umhugsunar en nú skildist mér að ég gat ekki beðið lengur. Næsta dag sendi ég umsókn þar sem ég bað um að verða settur á lista yfír þá sem byðu sig fram til geimferða. Ég áleit að tími væri kominn til þess að mynda slíkan hóp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.