Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 6

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL vegar að menn óttast hákarla meira en ástæða er til. Einn maður hefur gert sitt besta til að bæta úr þessu og sá heitir H. David Baldridge, bandarískur vís- indamaður og höfundur bókarinnar Shark Attack'. Baldridge gaf nýlega út skýrslu um rannsóknir bandaríska flotans á hákarlsárásum og er það ein- hver frábærasta könnun í sinni grein. Hann hefur skráð um það bil 1165 árásir. Hér á eftir fara nokkrar kerl- ingabækur sem hann kollvarpaði um leið: Um það bil hundrað sinnum á ári ráðast hákarlar á menn sem flestir deyja. Lygi. Skýrslur sýna að undan- farin ár voru árásirnar aðeins 28 á ári og dauðsföllum hefur fækkað sífellt vegna aukinnar lækniskunnáttu. Þau voru 46% árið 1940 en eru aðeins 10 til 15% núna. Hákarlar ráðast yfirleitt á menn í grunnu vatni. Tölfræðilega rétt en menn synda heldur ekki á naf út svo að það væri ekki rétt að álíta að öryggi þeirra væri meira á djúpsævi. Skýrslur SAF benda til þess að hættan aukist eftir því sem sundmennirnir leggja meira á djúpið. Hákarlar verða vitlausir um leið og þeir bíta. Aðeins fjögur prósent allra hákarlsárása sýna slíkt. Yfirleitt fara þeir eftir eitt eða tvö bit. Þannig er það í fjórum tilfellum af fimm. Ef hákarl rceðst á eina manneskju ræðst hann á alla nálægt henni. Yfirieitt ósatt. Hákarl ræðst kannski á eina manneskju en þá lætur hann hinar lönd og leið. Það er því fremur lítil hætta á því að hákarl ráðist á þá sem koma sundmanninum til bjarg- ar. Hákarl sveimar umhverfis sund- manninn eins og hrœgammur áður en hann ræðst til árásar. í tveim af hverjum þrem árásum sást hákarlinn ekki áður en hann beit. í helmingi allra árásanna, þegar hann sást, stefndi hann beint á fórnarlambið. Hákarlar verða óðir þegar þeir sjá blóð. Hákarlar veita því athygli ef sjórinn breytist eitthvað en það er erf- itt að trúa því að hákarl verði óður ef hann ,,sér eina blóðfrumu í sjón- um”, eins og sögur segja. Hákarlar ráðast að ósærðum sundmönnum og synda á brott þegar fórnarlambinu blæðirmikið. Hákarlar ráðast á fólk af því þeir eru svangir. Furðulegasta staðhæfing Baldridge er sú að aðeins örsjaldan ráðist hákarlar á menn vegna sultar. Hákarlar eru að vísu ekki matvandir (menn vita að þeir éta allt frá niður- suðudósum upp í bárujárn) en yfir- leitt láta þeir sér nægja einn bita svo að þeir eru ekki rándýrí fæðuöflun. Hvers vegna ráðast hákarlar þá á menn? Kannski vita þeir ekki í hvað þeir eru að bíta í menguðum sjó. Kannski halda þeir að fórnarlambið ógni þeim á einhvern hátt. Baldridge segir að eina leiðin sem hákarlinn geti valið sé að sýna kjaft og tennur. ,,Bit hans er aðeins leiðin til að hrekja ‘ Gcfin út af Berkeley Publishing Corp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.