Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 73
SAGA GAGARÍNS 71 stundu, alveg eins og Ijósmynd sem tekin er til minningar. En þeir sem þekktu kann í mörg ár vita, auk þess að muna hvernig hann var, hvað hann hefði getað orðið. Hann náði stöðugt lengra en þó voru alltaf óbreyttir Undirstöðuþættir persónuleika hans sem gerðu hann svo einstceðan — jafneinstæðan og brosið, röddin, skörp hugsunin og einlægnin. Daglega fékk hann hundruð bréfa alls staðar að úr heiminum sem hann hafði séð fyrstur manna utan úr geimnum. júrí reyndi að finna tíma til þess að svara öllum sem honum skrifuðu og veita þeim fullt svar. . . , ,Kæri Júrí Alexévitsj. Ástæða þess að ég skrifa þér er þessi: Fyrir þrem árum ættleiddi ég in- dælan dreng af barnaheimili. Hann heitir Vova. Ærslafullur krakkahóp- urinn kaus hann ætíð „geimfor- ingja”. Fyrir skömmu voru drengirnir þó að stæra sig hver við annan af feðrum sínum. , ,Faðir minn er bílstjóri. ’ ’ , ,Og minn er verkfræðingur. ’ ’ ,,Og minn er . . .” Þegar röðin kom að Vova glopraði hann út úr sér: , ,Og minn er geimfari! ’ ’ Að sjálfsögðu rak allur hópurinn upp hlátur. Enginn trúði honum. Hann kom hlaupandi heim grátandi, þrýsti andlitinu í kjöltu mína og snökti: ,,Tsénka Semitsév dregur dár að mér, segir að ég eigi engan föður en hann eigi pabba — flugmann. Mamma, á ég pabba, á ég það ekki? Og hann er geimfari, ha? ’ ’ Mér tókst að róa Vova. Samt gat ég ekki fundið hvernig ég ætti að svara spurningu hans. Kærijúrí Alexévitsj, hjálpaðu mér. Marfa Kotova.” , ,Til Vladimir Kotov frájúrí Gagarín, geimfara nr. 1. Kæri Vova. Mér hefur verið sagt hver afbragðs- drengur þú ert og hversu djarflega þú stýrir skipi þínu til stjarnanna. Bíddu aðeins þar til þú ert orðinn stór. Þá munum við, þú og ég, fljúga saman um borð í raunverulegu stjörnufari til Mars. Alltí lagi? Og segðu Tsénka Semitsév, sem er að draga dár að þér, að ég sé honum verulega reiður. Ef einhver annar er vondur við þig eða lífið er þér eitt- hvað erfitt þá skrifaðu mér. Ég er allt- af fús að koma þér til hjálpar. Hugsaðu um mig sem einlægan vin þinn og, ef þú vilt, einnig sem föður. Þinn, Júrí Gagarín.” Hann lét lífið í flugslysi 27. mars 1968 er hann var að búa sig undir næsta flug út í geiminn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.