Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 109

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 109
HVÍTUR ESKIMÓADRENGUR 107 hvernig sem viðraði á bökkum Koksoak. Hinir eskimóarnir vom ekki sérlega fyrir það heldur að vera of mikið inni við en í þeirra augum var hún ðforbetranlegur flækingur sem aldrei var hægt að finna heima. Þess í stað sáu þeir til hennar gegnum fíngerðan skafrenninginn af sólinqi eða að berjast á móti vindinum — litla skuggamynd á sífelldri hreyfingu, með vindi eða móti. Hún var þarna líka þegar sumraði, svolítið slitlegri, dálítið bognari, og bar við ána. í ljósaskiptunum tók hún sér oft dálitla hvíld frá þessari linnulausu göngu. Þá horfði hún hugfangin á umhverfið í þeirri heillandi litadýrð sem umskiptin milli birm og myrkurs höfðu á valdi sínu. Svo laut hún niður og hirti upp einhverja smá- muni — kannski steinvölu með blá- leitri slikju, fuglsegg, eða kannski þessa hárfínu jurtaþræði sem em fíngerðir, mjúkir og silkikenndir eins og barnshár og til þess skapaðir að bera farandfræ langar leiðir inn í framtíðina. Hún greiddi þá sundur, þráð fyrir þráð, og blés á þá og gamalt, skorpið andlitið brosti þegar þeir fuku upp og dreifðust út í kvöldið. ★ Aðferðir til að hreinsa skólp svo hægt sé að nýta það aftur sem neyslu- vatn hafa hingað til aðeins verið notaðar í mönnuðum geimfömm og vísindaskáldsögum. En nú er þetta að verða að vemleika fyrir fólkið á jörðinni. Fyrirtæki í Colorado er nú að búa 150 orlofsheimili í vatns- lausum fjöllunum í Dillon lokuðu vatnskerfi sem leysir af hólmi bmnna og skólpræsi eða skólpeyðingartanka. Fyrirtæki þetta 1 Boulder í Colorado, Pure Cyckle Corp., framleiðir sambyggt skólp- og neysluvatnskerfi sem stjórnast með örtölvum sem gefa upplýsingar um stig og ástand á hverjum stað í einni stjórnar- miðstöð. Afrennsli frá vöskum, þvottavélum og klósettum er leitt í um fjögur þúsund lítra tank þar sem það er hreinsað svo það uppfyllir kröfur bandaríska heilbrigðiseftirlitsins um neysluvatn — og jafnvel meira en það. Og þrátt fyrir alla tæknina sem þarna kemur óhjá- kvæmilega til skjalanna er verðið í þessu tilfelli að minnsta kosti fylli- lega samkeppnisfært við þann kostnað sem hlotist hefði af því að leysa þetta mál eftir venjulegum leiðum. Sagt er að þurrlendissvæði og sum héruð sem liggja mjög lágt og nærri sjó muni eiga eftir að njóta góðs af þessu fyrirkomulagi. Business Week
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.