Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 118

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 118
116 URVAL mannsins sem kannski liggur að baki kossaþörfinni. • Ungbörn njóta í gegnum munn- inn. I nokkurs konar tilraun til að komast á það stig aftur kann fullorðið fólk vel við að finna eitthvað mjúkt með vörunum — og þess vegna kyssir það. Að snúa vanganum að Að heilsast með kossi er ekkert nýtt. I fornöld kysstu bæði gyðingar, Grikkir og Rómverjar ættingja sína, vini og kunningja á vangann þegar þeir hittust. Rómverjar létu það þó ekki duga, þeir kysstu líka slátrarann, bakarann og kertasteyparann. Og þegar veldi Rómverja óx breiddist kossinn út. Fyrir 500 árum kysstu Englending- ar alla sem þeir náðu til en í lok 17. aldar varð kossinn að víkja fyrir bugti og beygingum ásamt hattasveiflum. Sumir halda fram að sjúkdómsfarald- urinn mikli sem gekk í London 1665 eigi sinn þátt í undanhaldi kossanna. Stéttvísikoss í Grikklandi hinu forna kyssti al- múgafólkið yfirboðara sína á hönd- ina, brjóst eða hné. Rómverskir keis- arar létu aðalsmenn kyssa sig á hönd- ina; almúgamaðurinn kyssti hné þeirra. Afríkubúar kysstu jörðina sem höfðingi þeirra gekk á. Á miðöldum varð kossinn eins konar aðferð til að láta í ljós hvar í stétt fólk var. Hvar maður kyssti við- komandi sýndi virðingu fyrir viðkom- andi. Fólk af sömu stétt gat maður kysst á munninn en ef maður kyssti trúarleiðtoga eða stjórnmálamann af miðstétt kyssti maður á höndina, ef hann var hærra settur kyssti maður klæðafald hans og ef um einvald var að ræða kyssti maður fót hans eða jörðina sem hann gekk á. Hreinlífiskoss Á miðöldum var hægt að dæma konu fyrir ótryggð ef hún kyssti ein- hvern annan en sinn ektamann. Á okkar dögum hefur kvikmyndaeftirlit í fjölmörgum löndum ákvarðað lengd kossa á hvíta tjaldinu. Um aldamótiri mátti lesa í siðareglubók að það að kyssast í viðurvist annarra — jafnvel þótt um trúlofað par væri að ræða — ,,væri vítavert athæfi sem alls ekki ætti að líðast’ ’. Kyssið allt Það er ekki bara fólk sem við kyss- um. Fjárhættuspilarar kyssa tening- ana í von um vinning. Af sömu ástæðu kyssir fólk happdrættismiða. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.