Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 52

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 52
50 URVAL hundur nýja biskupsins, sem hét því ágæta nafni MacGillivray, regluleg hörmung. Fyrstu fundir þeirra gáfu glögga mynd af framhaldinu. í stór- mennskubrjálæðiskasti ætiaði MacGillivray að skemmta sér við kött- inn. Abner teygði úr sér, gapti og lét leiftursókn MacGillivrays afskipta- lausa þar til metri var á milli, þá stökk hann fimlega upp á legstein þar sem hann eins og í mótmælaskyni gerði sig líklegan til að blunda. MacGilliv- ray stökk og gelti og reyndi að ná í rófubroddinn sem allra náðarsamleg- ast sveiflaðist í trýnið á honum þar til allt í einu rann upp fyrir honum að það var verið að hafa hann að fífli.. Upp frá þessum fundi gengu dýrin hvort framhjá öðru með mestu kurt- eisi en þó án þess að líta hvort á ann- að. Innan hinna þröngu veggja dóm- kirkjunnar var sambærilegur kuldi milli áhangenda dómprófastsins og biskupsins ekki óþekktur MacGillivray vann í fyrstu hug og hjarta kórsins og prestsins þegar bisk- upinn var settur með viðhöfn inn í embættið. Á fyrirfram ákveðnum tíma bankaði biskupinn á kirkjudyrn- ar og vildi fá inngöngu. MacGilhvray fann út að herra hans og húsbóndi var lokaður úti og var hjálparþurfi. Þess vegna skokkaði hann yfir grasflötina og fór að hoppa upp á kirkjuhurðina og gelta reiðilega en það dró vissulega úr hátíðleika augnabliksins. Hann var færður burt og grafarþögn kirkjugesta gaf til kynna að hann hafði verið mis- skilinn. Greinilegt var að hann tók af- brot sitt alvarlegar en hinir gerðu. Næst þegar við sáum hann var hann tilhlýðilega auðmjúkur. Hann fylgdi hinum nýja biskupi upp í prédikun- arstóiinn með hengdan haus og róf- una milli fóta. En þess háttar fram- koma var ennþá vandræðalegri held- ur en gauragargurinn áður. Því end- aði þetta þannig að biskupir.n fékk einum kórdrengnum — méi — það hlutverk að sjá um að MacGillivray væri á öruggum stað við hátíðleg tækifæri. Ef ég endilega þyrfti mátti ég binda hundinn. Ég held að biskupinn hafí aldrei verið viss um hvað það var sem arnaði að MacGillivray — sem annars var gáfaður hundur og hagaði sér alltaf sæmilega þegar hann fylgdi herra sínum um sóknina. Við vorum annars viss um að hann hefði skort aga í upp- vextinum og þess vegna væri hann nú afbrýðisamur. Það bögglaðist fyrir brjóstinu á honum að honum hafði verið vísað frá kirkjunni en Abner ekki. Dómprófasturinn gat með sann- leika sagt að hann hefði aldrei séð köttinn í kirkjunni. En yngri og skarpari augu höfðu oft séð Abner þar sem hann lá á fyrirferðarmiklu steinskyggni fyrir ofan minnismerki um aðmírál frá 17. öld. Á veturna svaf Abner líka stundum á vinstra armi krossfara úr steini, í rýrninu sem myndaðist milli skjaldarins og hringabrynjunnar. Á báðum þessum stöðum var hann ósýnilegur — ef hann óskaði þess. Og vegna þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.