Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 44
42
sem var utan um skiltið, svo að í ljós
kom annað skilti sem var undir. Á því
stóð: „Frjálsir aftur! Loksins frjálsir! ”
Guði sé lof að þeir eru frjálsir!”
ÚRVAL
Neðst á skiltinu stóð: „Aldrei fram-
ar' —Anna Quindlen
í New York Times
★
Eldur nærist á súrefni loftsins. Þar sem er ekkert súrefni er eldur
óhugsandi. Þar sem loftþrýstingur er lítill er erfítt að kveikja eld.
í La Paz í Bólivíu, sem er um það bil 12 þúsund fet yfír sjávarmáli,
voru keyptir fjórir slökkvibllar til öryggis fyrir almenning. En þar sem
loftið er svo þunnt þar er erfitt að láta eld loga. Þess vegna hafa
slökkvibílarnir verið verkefnalausir og aðalverkefni slökkviliðsins að
fylgjast með að bíiarnir rykfalli ekki og kóngulær hreiðri um sig í
þeim.
Maður sem bjó í Varsjá I Póllandi fór á lögreglustöðina og bað um að
fá innflytjendaleyfi til Vestur-Evrópu.
, ,Ertu ekki ánægður hér?” spurði lögreglan.
,,Éghef engar kvartanir,” svaraðimaðurinn.
, ,En ertu óánægður með vinnuna?
, ,Ég hef engar kvartanir.
,,Ertu óánægður með lífskjörin?”
, ,Ég hef engar kvartanir.
, ,En af hverju viltu flytja?
,, Af því að þar get ég haft kvartanir. ’ ’
Hetjan í leikritinu átti að stökkva út í
á. Um leið og hún hoppaði út af svið-
inu átti hljóðvörðurinn að láta heyrast
vatnsskvamp í stórum bala.
Kvöld eitt varð hljóðvörðurinn of
seinn til og í staðinn fyrir skvamp
heyrðist bara dynkur þegar leikarinn
lenti á gólfinu. Andartak var dauða-
þögn, svo heyrðist veikluleg rödd
hetjunnar: ,,Guð almáttugur! Ain er
aiveg stokkfrosm!
— G.B.