Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 44

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 44
42 sem var utan um skiltið, svo að í ljós kom annað skilti sem var undir. Á því stóð: „Frjálsir aftur! Loksins frjálsir! ” Guði sé lof að þeir eru frjálsir!” ÚRVAL Neðst á skiltinu stóð: „Aldrei fram- ar' —Anna Quindlen í New York Times ★ Eldur nærist á súrefni loftsins. Þar sem er ekkert súrefni er eldur óhugsandi. Þar sem loftþrýstingur er lítill er erfítt að kveikja eld. í La Paz í Bólivíu, sem er um það bil 12 þúsund fet yfír sjávarmáli, voru keyptir fjórir slökkvibllar til öryggis fyrir almenning. En þar sem loftið er svo þunnt þar er erfitt að láta eld loga. Þess vegna hafa slökkvibílarnir verið verkefnalausir og aðalverkefni slökkviliðsins að fylgjast með að bíiarnir rykfalli ekki og kóngulær hreiðri um sig í þeim. Maður sem bjó í Varsjá I Póllandi fór á lögreglustöðina og bað um að fá innflytjendaleyfi til Vestur-Evrópu. , ,Ertu ekki ánægður hér?” spurði lögreglan. ,,Éghef engar kvartanir,” svaraðimaðurinn. , ,En ertu óánægður með vinnuna? , ,Ég hef engar kvartanir. ,,Ertu óánægður með lífskjörin?” , ,Ég hef engar kvartanir. , ,En af hverju viltu flytja? ,, Af því að þar get ég haft kvartanir. ’ ’ Hetjan í leikritinu átti að stökkva út í á. Um leið og hún hoppaði út af svið- inu átti hljóðvörðurinn að láta heyrast vatnsskvamp í stórum bala. Kvöld eitt varð hljóðvörðurinn of seinn til og í staðinn fyrir skvamp heyrðist bara dynkur þegar leikarinn lenti á gólfinu. Andartak var dauða- þögn, svo heyrðist veikluleg rödd hetjunnar: ,,Guð almáttugur! Ain er aiveg stokkfrosm! — G.B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.