Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 54

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 54
um óvinsamlegt augnatillit frá stjörn- andanum. Biskupinn, sem alltaf var góður ræðumaður, fór á kostum. Það var bara einu sinni sem hann hikaði dá- lítið. Það var þegar hann heyrði gelrið í MacGillivray sem þó var varla heyr- anlegt öðrum en mér og herra hans. En þetta hik var skilið sem svo að hann væri að leita að réttu orði. Strax og síðasti sálmurinn hafði verið sunginn hentist ég niður til að opna fyrir MacGillivray. Hávaðinn var ærandi þegar ég opnaði. Mac- Gillivray lokaði tröppunum fyrir manni sem var á leið upp með litla handtösku í hendinni. Maðurinn reyndi án árangurs að koma sér í mjúkinn hjá honum og róa hann. En þegar tveir þrekvaxnir kirkjuþjónar, komnir þangað vegna djöfuls hávað- ans, birtust svo að segja á hælum mér reyndi hinn óboðni gestur að flýja með MacGillivray hangandi í annarri buxnaskálminni. Við yfirbuguðum manninn og opnuðum töskuna en í henni voru tíu kíló af kirkj usilfri. Á meðan á athöfninni stóð höfðu sterk- legar en frumstæðar kompudyrnar verið brotnar upp. MacGillivray varð strax miðdepill hávaðasamra hrós- yrða. Kanúkarnir voru alltaf reiðu- búnir til að klappa hundi vingjarn- lega en þetta var hundur biskupsins! Flaksandi prestshempur vöfðust um hann eins og vængir á mávum sem flykkjast að sjóreknum fiski í fjör- unni. Þegar þjófurinn var fluttur í burtu fylgdi MacGillivray skylduræk- ÚRVAL inn herra sínum út úr kirkjunni en um sólsetur sneri hann sér á hæli og sendi stutt sigurgelt inn í miðskipið. Kappellán biskupsins hélt því hátíð- legur fram að þetta væri gert í þakkar- skyni. Og það var það — en ekki í frómum tilgangi. Ég tók eftir í hvaða átt MacGillivray sneri trýninu. Geltið var ætlað gráum skugga á stein- skyggninu yfir gröf aðmírálsins — Abner. í marga daga kom Abner ekki I kirkjuna. Hann tók upp fyrri starfa hjá föður mínum og afhenti veiðina til að fá hrós. Það var greinilegt að þá daga vanrækti Abner kirkjuna. En stuttu fyrir uppskeruguðsþjónustuna sneri hann aftur. Hún varí uppáhaldi hjá honum. Alla vikuna voru skreyt- ingarnar að berast — dómprófastur- inn hafði dálæti á þykkum vöndlum af hveiti, höfrum og byggi — og Abner hafði úr nógum felustöðum að velja þar sem ómögulegt var að finna hann. Dómprófasturinn hafði gert þessa athöfn jafnhátíðlega og jólahátíðina og endurlífgaði gamla siðinn að hafa skrúðgöngu bæn ia og velunnara sem hver um sig flutti með sér einhverja fórnargjöf sem prcf iturinn tók á móti þar sem hann stóo 1 altariströpp- unum. Allir máttu koma með sönn- un sinnar verklegu getu. Eins og allt- af var faðir minn í fararbroddi með tágabakka sem á lá risavaxinn klasi af bláum vínverjum frá vínhúsinu í garði kanúkanna. Meðan röð rúmlega tuttugu manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.