Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 94

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 94
92 URVAL augnaráði. ,,í gamla daga,” sagði hann og horfði nú út í bláinn, „bjuggu eskimóar og hvítir menn saman í friði án þess að blanda blóði.” „Gerðir hlutir verða ekki aftur teknir, ’ ’ sagði Elsa. , ,Þýðir nokkuð að tala um það?” Hann virti hana fyrir sér og nú var íhygli í svipnum. , ,Hvað viltu mér? ’ ’ ,,Fá að vera hjá þér um hríð . . . einhverja daga. Kannski alltaf. Mig langar að læra að lifa eins og í gamla daga.” „Komið inn,” sagði hann eftir langa þögn. ,,Svo sjáum við til með hitt.” Boðið var — eða var að minnsta kosti túlkað — táknrænt. Elsa bjó til hliðar við kofann í tjaldinu við ilm vatnsins og einiberjarunnans á hæðinni við hliðina. í hvert sinn sem Ian fór til dýra- eða flskiveiða tók hún sér bessaleyfi til að þrífa ögn til í illa hirtum og þefjandi kofanum án þess að færa neitt að ráði úr skorðum. Hún þvoði fötin hans og bætti þau með örsmáum og jöfnum nálsporum. Annaðhvort tók hann ekki eftir því eða lét sem hann tæki ekki eftir því. En hvern dag að kalla lagði hann villi- bráð eða fisk við tjaldskörina hjá henni. Hún matreiddi þetta og bar hluta af matnum að kofadyrunum. Einn daginn sendi hún Jimmy með matinn handa Ian frænda. Drengurinn var ekki gerður afturreka svo hún hélt áfram að senda hann. Drengurinn nam staðar í kofa- dyrunum og lét augun venjast rökkrinu inni því jafnvel þegar dyrnar voru opnar var þessi frumstæði kofi fullur af reyk og dimmur eins og hellir. Eftir nokkra stund fór drengur- inn að greina óteljandi hluti í hrúg- um hér og þar og loks, lengst inni í kofanum, órætt andlit Ians frænda. Þá kom drengurinn nær. Ian frændi gerði hvorki að vísa honum frá eða örva hann. Drengurinn var eins og heillaður af þessu óbreytanlega andliti. Einn daginn vogaði hann sér mjög nærri til að skoða það betur. Ian deplaði ekki auga. ,,Þú ert með svartasta andlit sem ég hef séð,” sagðijimmy að lokum. ,,Meira að segja miklu svartara en Archibald.” „Archibald,” sagði Ian með fyrir- litningu, „erófrjálsþræll.” Drengurinn hrökk við því frændi hans hafði aldrei sagt neitt við hann fyrr. Hann fann ekkert frekara að segja en hélt áfram að virða fyrir sér rúnum rist andlitið sem nú forðaðist að horfast I augu við hann. Allt í einu sagði Jimmy með undrunarhreim: ,,Þú ert reiður. Þú ert alltaf reiður!” Ian varð enn niðurlútari þegar hann svaraði barninu: ,Já,” sagði hann. „Égerreiður.” Jimmy þaut til móður sinnar og sagði henni himinlifandi að Ian frændi hefði loksins talað við hann. En Ian frændi hélt samt áfram að fara fram hjá tjaldinu, dag eftir dag, án þess að láta sem hann sæi það. Eitt kvöldið lokaði hann kofadyrunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.