Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 76

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL að flytjast til landsins. Engir aðrir ættu að koma, nema þá stúdentar sem væru að sækja sér menntun til Bretlands, menntun sem myndi hjálpa til við uppbyggingu í heima- landi þeirra. En hversu umfangsmikið er það vandamál sem hér um ræðir? Hör- undsdökkir innflytjendur eru aðeins um 3,5 prösent alls fólksfjöldans á Bretlandseyjum. 40 af hundraði eru ættaðir úr Vestur-Indíum, hinir eru flestir frá Asíu (Indlandi, Pakistan og fleiri löndum). Nærri 3/4 hlutar þess- ara innflytjenda búa í London og þar um kring. Þetta eru allt þéttbýlis- svæði þar sem húsnæðisvandræði eru aðalhöfuðverkurinn. Innflytjendur hafa alls ekki fengið sinn skerf af því húsnæði sem bæjar- og sveitarstjórnir hafa yfir að ráða. Það sem innflytj- endur fá af slíku húsnæði er venju- lega það lakasta. Að vísu hefur mörgum innflytjendum af asískum uppruna tekist, með ráðdeild og elju- semi, að koma eigin þaki yflr höfuðið en allt of margir innflytjendur borga samt okurleigu — og það oft á tíðum fyrir óboðlegt húsnæði. Áætlanir stjórnvalda um umbætur í húsnæðismálum virðast ekki ná til litaðs fólks, sumpart vegna þess að það virðist ekki kunna að bera sig eftir björginni. Það þarf því að koma á fót sérstökum miðstöðvum þar sem húsnæðisráðgjöf færi fram — ekki miðstöðvum þar sem starfsfólkið bíður eftir því að einhver banki upp á með vandamál sín heldur mið- stöðvum þar sem starfsfólkið bankar sjálft upp á hjá fjölskyldum innflytj- enda og gefur ráð um það hvernig fjölskyldurnar geti best bætt sinn hlut hvað húsnæði varðar. Sumum yrði ráðlagt að sækja um sérstaka styrki sem ætlaðir væru til að ráða bót á hús- næðisvandræðum, öðrum að taka lán sem fáanleg væru til kaupa á eigin húsnæði (allt að 100 prósent kaup- i verðs). Starfsfólkið myndi ennfremur uppfræða sérhverja fjölskyldu um lögmæta lækkun og/eða niðurfell- ingu leigugjalds og önnur slík rétt- indi samkvæmt húsaleigulögum. Jafnframt yrði það tryggt að fjöl- skyldur væru rétt skráðar á lista yfir húsnæði, sem bæjar- og sveitarfélög ættu að úthluta, og að farið yrði eftir röð. Það er einnig ákaflega mikilvægt að fjölga atvinnutækifærum. Blása verður nýju lífi í atvinnulífið á þeim svæðum þar sem innflytjendur eru hvað flestir og örva athafnamenn úr þeirra hópi til dáða. Ef takast á að vinna bug á atvinnuleysisdraugnum meðal ungs fólks verður að fjölga áhugavekjandi störfum sem það getur sótt um. Sérstaklega á þetta við um miðborg Lundúna þar sem sam- keppnin um störf er ákaflega hörð og innflytjendur bera þar oftast skarðan hlut frá borði. Menntunarmál verða líka að hafa forgang. Það verður að tryggja að börn innflytjenda geti látið mennt- unardrauma sína rætast. í grein sem Linda Dove hefur ritað í tímaritið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.