Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 68

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL Ég var ekki misskilinn. Ég var kall- aður fyrir sérstaka læknanefnd . . . Síunin var mjög rækileg — aðeins einn af hverjum tíu var valinn úr og hann vissi ekki nema honum yrði hafnað af næstu nefnd . . . Ég hafði komist yfir fyrsta stigið og ég var mjög vongóður. I ljós kom að ég þurfti að bíða ár eftir að verða kall- aður öðru sinni fyrir læknanefnd. Tíminn leið og ég fór að halda að ég hefði gleymst eða að ég hefði ekki reynst hæfur. Ég er ekki ýkja hávax- inn, fremur veikbyggður að sjá og get ekki státað mig af hnykluðum upp- handleggsvöðvum. Sumir piltanna sem voru í æfingahóp með mér vom ekki aðeins háir, herðabreiðir og sönn ímynd heilbrigði. Þeir vom einfald- lega að springa af lífsorku. Ég reyndi að gleyma umsókn minni og æfinga- hópnum en ég gat það ekki . . . Þegar ég hafði gefið upp alla von og var farinn að örvænta um að fá nokkm sinni svar kom fyrirskipunin: Ég átti að fara í læknisskoðun öðm sinni. Ég gekk í gegnum allt saman afmr en læknarnir vom að þessu sinni helmirigi nákvæmari . . . Enn fleiri piltum var hafnað. Ég var áfram meðal nokkurra umsækjenda um stöðu geimfara. Nám og þjálfun geimfarahópsins stóð yfir í eitt ár. Tími upphafsins nálgaðist. Það átti að fara að senda okkur til Bækonur- geimferðamiðstöðvarinnar austan Ar- alvatns þar sem gresjur Katsakjstans em víðátmmiklar eins og úthaf. Nokkrir geimfarar flugu til Bæ- konur. Allt gat gerst. Það var nægi- legt fyrir þann sem valinn yrði til fyrsta geimflugsins að fá rykkorn í augað, að líkamshitinn hækkaði um hálft stig eða að púlsinn hækkaði um fimm slög á mínútu og hann myndi verða leystur af hólmi af öðmm sem væri undirbúinn að öllu leyti. Tíminn í geimferðamiðstöðinni leið skjótt. Læknirinn, ég óg Herman Títov höfðum það ágætt saman. Við töluðum ekki um flugið, við töluðum um bernsku okkar og framtíð. Kl. 9.50 mældi læknirinn Anatólé- vitsj Karpov blóðþrýstinginn hjá mér, hitann og púlsinn. Allt var eðlilegt: Blóðþrýstingurinn 115/75, hitinn 36,7° og púlsinn 64 slög. ,,Og farðu nú að sofa,” sagði hann. „Sofa? Allt í lagi,” svaraði ég hlýðinn og fór í rúmið. Um morgun- inn fór ég inn í klefann sem ilmaði af þey akranna og var setmr í sæti mitt, lúgunni var lokað, hávaðalaust. Ég var aleinn með tækjunum og nú lýsti ekki sólarljósið heldur gerviljós. Ég heyrði allt sem fram fór utan geim- farsins, á jörðinni sem var orðin mér enn hjartfólgnari. Jörðin hafði fallegt, hljómmikið kallmerki, Tsarja (dögun). Nú gat ég aðeins haft fjar- skipti við umheiminn, þar á meðal stjórnanda flugsins og hina geimfar- ana, með hjálp senditækja. Brot úr skráðum samtölum fyrir brottför
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.