Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 49

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 49
ÍMIDJUM FELLIBYLNUM ruggaði lítið eitt. St. Clair opnaði yfirbreiðsluna ögn og leit út. Fyrir ofan sig sá hann stjörnubjartan him- in. „Herrar mínir,” sagði hann lágt, ,,við höfum lifað af hálfan fellibyl. Viðerumíhjartahans.” Mennirnir fjórirlitu á vistirnar. Þeir voru með sex vatnsdósir, 2 sælgætis- dósir, merkjabyssu með átta merkja- blossum og vasaljós. Andartaki eftir að þeir höfðu iokið talningunni heyrðu þeir aftur vindgnauðið. Svo hafði stormurinn þá á valdi sínu og enn hentist báturinn til og frá. Þó að ótrúlegt væri virtist vindurinn enn meiri en áður og hver andardráttur mannanna sigur. í dögun á miðvikudegi fór vindinn og sjóinn að lægja. Fellibylurinn Allen hafði sleppt þeim úr heljar- greipum sínum. En hvar voru þeir? Gittelman vissi að þeir voru ekki á venjulegri sigl- ingaleið og að minnsta kosti 40 mílur frá landi. Og það sem verra var: enginn átti von á Princess svo vikum skipti í Key West svo að það var ótrú- legt að þeirra yrði leitað. Þeir voru allir dauðþreyttir og kaldir. St. Clair fann til í rifbrotinu, Gittelman og Munroe var óglatt af öllum sjónum sem þeir höfðu gleypt og Monroe kastaði upp blóði sem benti til þess að hann hefði fengið magasár aftur. „Það . . . snýr við!" Báturinn hélt áfram að sigla um daginn. Þeir reyndu að sofna þegar 47 rökkva tók en það var erfitt því að kaldur sjórinn komst alltaf inn um mjóar dyrnar. St. Ciair sá að Munroe og Gittelman þjáðust af kulda. Hann tók utan um Munroe til að veita honum ettthvað af sínum hita og Harvey gerði slíkt hið sama við Gittel- man. Þeir fengu sér næstsíðustu vatns- dósina á fimmtudagsmorgni og eftir hádegið voru mennirnir fjórir í hálf- gerðu dái af þorsta, uppþornun, þreytu og vonleysi. Rétt fyrir myrkur hrökk St. Clair upp. ,, Var þetta mannamál?" hugsaði hann. Hann tók frá dyrunum og leit út. Ljós- glampar! ,,Land!” hrópaði hann. Bob Harvey leit út. Hann leit í kringum sig. ,,Ég sé ekki neitt,” sagði hann. „Þetta eru bara stjörn- urnar.” Þeir fengu sér síðasta vatnssopann. Bob Gittelman og Munroe misstu meðvitund hvað eftir annað. Harvey sofnaði en vaknaði brátt og leit upp í stjörnubjartan himininn. Það voru nokkur ljós þarna sem líktust ekki stjörnum. Þau minntu hann á skips- ljós. ,,Nú sé ég ofsjónir, ” hugsaði hann. Hann starði á glampana um stund því að hann þorði ekki að vekja hina. Svo hristi hann St. Clair. ,,Ég held að það sé skip þarna,” sagði hann. „Sérðþú nokkuð?” St. Clair svaraði engu heldur reif og tætti í björgunarvestið sitt en þar geymdi hann merkjaljósin. Þau voru rennblaut eins og allt um borð á bátnum. Skyldi kvikna í þeim? Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.