Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 81

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 81
TALADU, LITLIFUGL 79 sem meðal annars er söngflokkur skipaður átta úkraínskum kanarífugl- um. Kórinn syngur vinsæla söngva, gamlan pólskan dans og jafnvel Sögur úr Vínarskógi eftir Strauss. Er þú hlustar á þennan ,,söng- flokk” flytja lög hugsarðu með þér hvílíka vinnu, hversu mikla þolin- mæði hafi þurft til þess að kenna þessum fúglum að ná slíkum árangri. Á áhugamannatónleikum í Kjarkov hlusta áheyrendur alltaf með ánægju á tónlistarflutning þessa óvenjulega tvöfalda kvartetts. ★ Dóttir vinafólks okkar, 13 ára, tilkynnti með miklum fögnuði að henni væri boðið á stefnumót — í fyrsta sinn. Pabbi hennar, sem ein- mitt hafði verið að harma það að eldri dæturnar væru alveg að sleppa út úr höndunum á foreldrum sínum, sagði snúðugur að hún færi ekki fet. Mamma hennar reyndi að hugga hana og sagði: ,,Þú ert barnið hans og hann vill ekki viðurkenna að þú sért að verða stór. Næst þegar hann urrar svona skaltu bara taka utan um hann og segja: ,,Ó, pabbi, mérþykirsvo vænt um þig.” ,,Ö, mamma,” kjökraði unga stúlkan. ,,Þegar ég geri það fer hann að skæla! ’ ’ Ch. Zarria Skömmu eftir að við hjónin fluttum til Washington D.C. kom eldri bróðir minn í heimsókn. Ég ákvað að fara með hann í eftirminnilega kynnisferð um höfuðborgina en þar sem ég var henni enn heldur ókunnug sjálf tókst mér fljótlega að verða rammvillt. Það var ekki laust við að spennan færi að aukast í bílnum — en það var bróðir minn sem losaði um hana aftur þegar við fórum í þriðja skiptið fram hjá minnismerki Washingtons. Þá gall hann við: ,,Nei, ég hélt þetta væri bara eitt minnismerki — ekki vörður! ’ ’ K. Vaina Fyrirtækið bauð starfsfólki sínu í mat. Matseðillinn var sérstaklega fallegur enda ætlaður sem minjagripur öðrum þræði. Hann var allur á frönsku og fyrsti rétturinn var soupe du jour (súpa dagsins). Þegar hún kom reyndist hún vera sveppakremsúpa, mjög góð. Við hlið mér sat fýlulegur karl og þegar súpan kom potaði hann í mig og sagði: „Þett’er ekki súp du sjúr. ” , Jæja,” tautaði ég. ,,Onei,” urraði hann. ,,Ég fékk súp du sjúr í brúðkaupi um daginn og hún er sko kjúklingasúpa. W.J. Baldesweiler
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.