Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 26

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL glæsilegu múrsteinsbyggingar, sem áður fyrr hýsti Banque del’Indochine, hangir sunnudagsþvortur síðustu íbú- anna, Kínverska óperuflokksins frá Henan. Dalurinn kringum miðpart og neðri hluta Yangtze verður stöðugt flatlendari og straumurinn f ánni að sama skapi minni. Það dregur líka úr hraða skipsins um leið og við siglum í átt til Nanking, höfuðborgar Kína þegar þjóðernissinnar réðu ríkjum. Hér, á sléttunni milli Tsechin (Rauðu) fjallanna, sem gnæfa í austri, og Chinhuai árinnar, þar sem hún rennur í Yangtze í vestri, hefur Nanking verið stöðugt að breytast frá áttundu öld fyrir Krist. Margt segir enn sögu fyrri tíma, þar á meðal steinvirki frá þriðju öld, þegar Wu réð ríkjum, og Hsuan Wu-vatnið, en á einni af fimm eyjum í vatninu vom skjalasöfn keisaranna geymd í eina tíð. Það er hins vegar nútímasaga Nanking sem vekur athygli okkar. Hér gerðist það árið 1842 að vanmáttug stjórnvöld Kína afhentu Bretum Hong Kong og fímm hafnir vom opnaðar samkvæmt samningi fyrir erlenda kaupahéðna. Nanking- samningurinn var sá fyrsti sem Kínverjar fram á okkar dag líta á sem „misréttis-samninga” ríkisins. Það var líka í Nanking árið 1911 að Sun Yat Sen lýsti formlega yfír stofnun Lýðveldisins Kína og hér reistu þjóðernissinnarnir honum mikið minnismerki, 15 ámm eftir að hann var látinn. Hin mikla bygging í garði utan við borgina er enn mikill helgidómurí augum almennings. Næsta dag leggjum við af stað til Shanghai en þar lýkur ferðalagi okkar. í ljósaskiptunum siglir East Is Red lipurlega fram hjá stórri flutningajunku og leggst að bryggju þar sem Yangtze „Aðalstræti”, kínverskt vinnuafl og kínversk og vestræn fyrirtæki hafa sameinast í að breyta fískiþorpi elleftu aldar í þriðju stærstu hafnarborg heimsins. Frá háreistum byggingum, þar sem Frakkar réðu áður ríkjum, má nú sjá það nýjasta nýtt í Shanghai, rauð, græn og blá ljós neonauglýsingaskilt- anna. Þegar leigubíllinn okkar ekur eftir hafnarbakkanum fömm við fram hjá mörgum gangstéttarsölum — sem selja handavinnu, landbúnaðarvömr og ails konar fatnað. í anddyri hins virðulega Peace Hotels, sem eitt sinn var talið meðal fínustu hótela heimsins, skráir móttökustjórinn mig á herbergi 62 sem enn gengur undir nafninu Ameríska íbúðin. Williams- burg-skreytingarnar bergmála dauf- lega óminn frá annarri heimsálfu, annarri öld og annarri byltingu. Úr herbergisglugganum mínum, sem snýr út að höfninni, fylgist ég með 16 þúsund tonna flutningaskipi, President Taylor, ryðja sér braut gegnum junkuskarann og flat- bytnurnar. Skipið er hlaðið vömm sem eiga að fara til New York. Lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.