Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 41

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 41
ÞEGAR GÍSLARNIR KOMUHEIM ,,Allir gíslar frjálsir í Frankfurt í dag,” var ein fyrirsögn í dagblaði í Frankfurt. „Nóttin mikla á Rhine- Main”, varönnur. ,,Okkur finnst þetta kannski ekk- ert stórmál,” sagði þulur í þýsku sjónvarpi hrærður þegar hann horfði á fyrrverandi gísla faðma samlanda sína. ,,Ef þið aðeins gætuð séð hvað þessir 52 menn skipta Bandaríkin miklu máli ...” Rðdd hans dó út. —AP SKÖMMU EFTIR að gíslarnir lentu í Vestur-Þýskalandi byrjuðu þeir að hringja heim. Flest samtölin voru stutt en sum stóðu í marga tíma. Ást- arorð voru mælt og mikið grátið. Sumir sögðu frá lífl sínu sem gíslar. Það var spurt hvernig hefði gengið heima. En aðalatriðið var að heyra hvert til annars. Kathryn Koob, önnur kvengísl- anna tveggja, sagðist hafa „horast” mikið í fangavistinni. Systir hennar, Vivian Homeyer, sagði stríðnislega að nú yrði hún öfundsjúk. Þegar Michael Moeller liðþjálfi í sjóhernum hringdi heim til Quantico í Virginiu talaði hann við syfjaða fimm ára dóttur sína, Celeste: ,,Þetta er pabbi þinn. Geturðu sagt pabbi ? ’ ’ ,,Nei,” svaraði hún ogskelltiá. Sennilegast var lengsta símtalið það sem Duane Gillette, 24 ára, átti við fjölskyldu sína í Columbia í Pennsylvaniu. Það stóð í fimm klukkustundir. „Síminn var réttur á 39 milli eins og matarfat,” sagði tals- maður fjölskyldunnar. ,,Við stilltum úrin okkar þegar við fórum út úr flugvélinni,” sagði Rodney V. Sickmann, liðþjálfi í sjó- hernum, við fjölskyldu sína í Kracow, Mo. ,,Við flýttum þeim um 2000 ár.” —Joseph B. Treaster í New York Times I DAGLEGU happdrætti New York fylkis veðjuðu svo margir á töl- una 444 að það varð að banna öll veð- mál á þetta númer í heila viku. —Ron Claiborne í New York Daily News GÍSLARNIR flugu frá Þýskalandi með herflugvél af gerðinni VC-137 sem skírð var Frelsi eitt. Fyrsta röddin sem þeir heyrðu þegar þeir komu inn í lofthelgi Bandaríkjanna, 84 mílur norðaustur af Bangor, Maine, kom frá flugstjórninni í Nashua í New Hampshire. ,,Þið eruð komin til Bandaríkja Norður-Ameríku, ’ ’ sagði röddin. ,,Fyrir hönd flugstjórnarinnar í Boston og flugmálastjórnar Banda- ríkjanna bjóðum við ykkur velkomin heim og þökkum ykkur fyrir vel unn- ið starf. ’ ’ Klukkustund seinna, kl. 2:55 síð- • degis, lenti Frelsi eitt á Steward flug- vellinum, 30 kílómetra frá bandaríska herskólanum West Point. „Velkomin Frelsi eitt,” sagði flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.