Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 37

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 37
ÞEGAR GÍSLARNIR KOMUHEIM 35 Þetta var óvenjulegt, ógleymanlegt augnablik í sögu þjóðarinnar: vikulöng hrifning manna sem voru stoltir, glaðir og fullir þjóðarmetnaðar — milljónir landa þeirra glöddust, báðu saman, grétu saman. Hér á eftir kemur úrval úr því sem sagt var og skrifað þessa tilfinninga-viku — ekki saga gíslanna sjálfra, sagan um kvalir þeirra og hetjulund — heldur sagan um til- finningar Bandaríkjamanna þegar þeir endurheimtu frelsi sitt. Um stolt þeirra og hrifningu, um tárin sem féllu niður vanga brosandi manna. Gíslarnir voru komnir heim — og við vorum samein- aðiraftur. ***** AU ÓKU ísíðasta skiþti eftir dimmum götum Teheran. Bílarnir fóru um lcest hlið á Mehrab- ad-flugvellinum og þau * * * * * * * * ***** stigu út á malbik baðað í tunglsljósi. Þau litu út fyrir að vera ringluð og með matt hár, í margvíslegum galla- buxum, sandölum og írönskum föt- um sem fóru þeim illa. Síðasta kvölin var að ganga frá bílunum að Air Algéne 127 milli hermanna sem blót- uðu þeim og spörkuðu til þeirra. Svo voru þau komin um borð, brottfarar- Ijósin kviknuðu og — kl. 12:25 EST á þriðjudegi 20. janúar — hóf þotan sig á loft með 52 fyrrverandi banda- ríska gísla innanborðs. Þeir böfðu hafið leið sína úr myrkrinu inn í Ijós- ið. Á næstum sama andartaki stóð hinn nýkjömi forseti Bandarikjanna á svölum í höfuðborginni og leit yfir minnisvarða um Washington, Jeffer- son og Lincoln í sólskimnu. Um leið og síðustu tónar þjóðsöngsins dóu út bað hann þjóðina um að trúa aftur á sjálfa sig og hæfileika hennar til dáða. ,,Hvers vegna?’’ spurðiRonaldReag- an og rödd hans var þrungin tilfinn- ingum, ,,skyldum við ekki trúa þessu? Við erum Bandaríkjamenn. ' ’ —Newsweek. STRAX eftir ræðu nýkjörins forseta fór Jimmy Carter upp í gráa bílinn, án forsetamerkisins, sem átti að aka honum til Andrews-herflugvallarins en þaðan átti hann að fljúga til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.