Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 18

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL NIÐUR YANGTZE ára gamalli hefð. Á hafnarbakkanum rembist burðarmaður með stráhatt á höfðinu við að lyfta upp tveimur kössum með japönskum reiknivélum. Ekki er hægt að geta sér til um aldur þessa grannvaxna manns, frekar en hægt er að segja til um aldur bambus- stangarinnar sem liggur yfir axlir hans. Á hafnarbakkanum er hópur blá- klæddra, kínverskra ferðamanna. Ég ryð mér braut milli þeirra með farangurinn minn og kemst yfir að 220 feta dísilskipi, fljótabátnum East Is Red-33. Þessi bátur með græna skorsteininn á eftir að flytja mig og um 700 aðra ferðalanga frá Chungking í vestri 1500 mílur eftir ánni til hinnar miklu hafnarborgar Shanghai í austri. Þokulúðrarnir drynja eins og vatnabufflar. Skipið okkar sullast I gegnum mórautt vatnið og er svo komið út í hringiðu árinnar. Við emm lögð af stað — niður eftir hinu mikla Yangtze! Þessi sjón er jafnstórbrotin og sérstæð eins og allt annað I manngrú- anum í Asíu og Yangtze er jafn- mikilvæg siglingaleið og hver önnur I heiminum. í Kína em furðulega fáir vegir og lítið um að þeir séu malbikaðir, þó em íbúarnir rúmlega milljarður. Þess vegna verða Kínverjar að nota sér Yangtze þegar þeir þurfa að ferðast eða flytja eitthvað milli staða og eins nota þeir þær 700 ár aðrar, eða þar um bil, sem renna í hið mikla fljót. Þetta mikla vatnakerfi þjónar landsmönnum vel.3900 vatna- mílur renna af 695 þúsund fermílum lands og á hverju ári flytja árnar með sér 3,1 trilljón rúmfet af fersku vatni auk allrar umferðarinnar fram hjá tíu kínverskum hémðum á leiðinni til sjávar. Yangtze hefur verið uppspretta lífsins I augum Kínverja allt frá því menningin hóf innreið sína á bökkum árinnar fyrir meira en 4000 fornum jöklum þessa svæðis. Síðan brýst áin suður á bóginn I gegnum einhver hræðilegustu og dýpstu gljúfur sem hugsast getur I fjöllum sem rísa I yfir 16 þúsund feta hæð. Sum gljúfranna em svo djúp og þröng að ekki er einu sinni rúm fyrir mjósta göngustíg. í Yunnan héraði rennur Yangtze fyrst I suður en beygir svo snögglega til norðurs, þá til fum- og tekkskógum. Saga Chung- king og umhverfis nær 3000 ár aftur I tímann. Fornar pagóður og hallir á víð og dreif milli trjánna bera þessari gömlu sögu vitni. En mitt á milli tignarlegra hvelfinga og garða fyrri alda má sjá verksmiðjurnar, raforkuverin, skipasmlðastöðvarnar, hrísgrjónaekrurnar og hveiti- myllurnar sem endurspegla núver- Mil« Hsiling Go rge HUNAN f.. ||| •Nanking* « # l 'ni n » Sun Yat Sen Memorial • Shanghai w. .. . , :JÉ | , | &} | . J. , | f Wuhan 4* Móng" < ámm. — Líkari hafi en á, sagði Marco Polo, þegar hann kom auga á þessa miklu elfu á 14. öld. Aðrir ferða- menn, sem bám jafnmikla virðingu fyrir fljótinu, nefndu það Son hafsins. Hvaða nafni sem Yangtze er nefnt þá er áin Da Jiang, Áin mikla, svo sannarlega „aðalstræti” Kína. Upptök Yangtze em I fjarlægum fjöllum I Chinghai héraði og þar safnast saman ótakmarkað vatn frá austurs um leið og hún yfirgefur héraðið. Bátar, innan við tíu tonn, sigla reglulega allt upp tii Yibin I suðvestur Szechuan-héraði en meginumferðin hefst þó ekki á ánni fyrr en I hinm litríku höfn Chung- king. Svo að segja strax ber fyrir augu sögufrægan mikilleik þessa hluta Yangtze — kletta, mikla og bratta bakka, allt að 1000 fet á hæð, klædda andi efnahagslega þýðingu Szechuan- héraðsins. Hjá Fuling fömm við fram hjá minjum um hina fornu vatnabúa Klna. Fuling er hafnarbær, þekktur fyrir sýrðan grænan pipar sem er ómissandi við alla matargerð I Szechuan. Á 1500 feta kletti á stjórn- borða getur að líta 30.000 klnverska stafí höggna I bergið og sömuleiðis útlínur þriggja fiska. Þetta em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.