Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 42

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL stjórnarmaðurinn rétt áður en vélin lenti. Næsta sending var frá ókunnum aðila: „God bless America!” — og svo voru þau boðin velkomin af flug- mönnum einkavéla og þyrla sem flugu um svæðið. —Clyde Haberman í New York Times STÓRA ÞOTAN ÓK EFTIR STEINSTEYPTU brautinni milli tveggja snævi þakinna hæða. Á ann- arri var stjórnturninn þakinn gulum borðum, á hinni mannfjöldinn. Þotan nam staðar. Dyrnar opnuðust. Farþegarnir birtust. Þá heyrðust köllin: „Eijó!” Og: ,Jæ-jæ!” Og „Fínt!” Það var fólkið á hæðinni fyrir ofan sem hrópaði. Úr fjarlægð gat maður aðeins ímyndað sér hjartsláttinn og tárin, hláturinn og ástina, kvíðann og efann sem var á flugvélastæðinu og inni í flugstöð- inni. Gulir borðar voru alls staðar og á veifum stóð: „Velkomin heim. Frjáls að lokum.” Gíslarnir og fjölskyldur þeirra fóru frá Steward til West Point og lögregl- an á staðnum gerir ráð fyrir að um 20 þúsund manns — fimm sinnum fleiri en gert hafði verið ráð fyrir — hafi staðið meðfram veginum. Sölumenn seldu smáflögg og límmiða. Sums staðar leit út fyrir að gulur borði héngi á hverjum kvisti. Fólk bar þá líka. Þeir voru límdir á bíla og bundnir um hálsana á hundunum. Alls staðar gat að líta merkimiða eða veifur sem tjáðu gíslunum ást: , ,Okkur þykir vænt um ykkur. ” „Við elskum ykkur.” „Táningar elska ykkur og Bandaríkin. ” , ,Braut frelsis- ins.” „Ástarkveðjur frá Rina, Nancy, Donna.” „Við elskum ykkur, við biðjum fyrir ykkur.” „Frelsið — svo unaðslegt.” Á einum staðnum gnæfði bruna- stigi yfir bílalestinni. Á enda hans var fáorðasta veifan af öllum: , ,Velkomin heim.” Og þau voru velkomin. Hafi gísl- arnir fyrrverandi nokkru sinni efast um það hvort komið yrði fram við þá sem sigurvegara eða fórnarlömb hlýtur sá efí að hafa gufað upp á leið- inni til West Point. —William K. Stevens í New York Times „ÞETTA hefúr verið eins og að baða sig upp úr ást,” sagði Kathryn Koob. „Það var dásamlegt. Við lágum í baðinu klukkustundum saman. ’ ’ —New York Ðaily News MENN í Washington eru vanir að taka öllu með jafnaðargeði, allt frá heimkomu sigrandi herja til geimfara úr geimnum. En þeir buðu gíslana 52 velkomna og skömmuðust sín ekkert fyrir að sýna tilfinningar sínar. Þetta átti að vera hljóðlátur dagur; dagur gleðinnar átti að vera friðsæll því Bandaríkjamennirnir höfðu þjáðst mjög þá 14 1/2 mánuð sem þeir voru innilokaðir (sjá ramma- +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.