Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 119

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 119
AÐ KYSSA EDA KYSSA EKKl 117 Balarneyhöll á írlandi er steinn einn. Sagan segir að sá sem kyssi hann öðl- ist málsnilld — ferðamenn gera það aðallega vegna þess að það stendur í ferðapésunum. Lítil börn kyssa brúð- urnar sínar, sumir kyssa gæludýrin sín, katólikkar kyssa perlurnar á talnabandinu og hring biskupsins, gyðingar kyssa mesúsuna, bænasjalið og bænabókina. Hrærðir föðurlands- vinir og taugaóstyrkir flugfarþegar kyssa jörðina. Viðurkenningarkoss Mest kyssta persóna sögunnar er kannski Hobson flokksforingi sem var uppi í spánsk-ameríska stríðinu 1898. I veislu sem haldin var honum til heiðurs í Chicago kysstu tvær ungar stúlkur hann á kinnina. Aðrar konur, sem viðstaddar vom, fundu sig knúðar til að gera hið sama — 180 kysstu hann á 35 mínútum. Flokks- foringinn heimsótti marga aðra bæi og var alls staðar kysstur. Blöðin höfðu tölu á kossunum og komust upp í 10.000 kossa. Sælgætisverk- smiðja ein sendi á markaðinn kara- mellur sem hétu Hobsonskoss. í kvikmyndinni Nú ertu t stríðinu kyssast Regis Toomey ogjane Wyman í 18 sekúndur sem samkvæmt heims- metabók Guinness er „lengsti mara- þonkoss kvikmyndasögunnar”. í kossakeppni í S-Afríku afrekuðu Inge Ordendaal og Billy van der West- huizen að kyssast í 199 klukkustundir og 12 mínútur. Og í Indiana í Ameríku kyssti Jeffrey Henzler 3225 konur á átta tímum -— eða eina á hverjum 8,93 sekúndum. „Kossaæði" Að karlmaður kyssi annan karl- mann hefur lengi þekkst. í dag kyss- ast karlmenn í arabiskum og slav- neskum löndum og reyndar víðar. Það er líka að verða algengara og al- gengara á Vesturlöndum. (Kossar milli kvenna hafa verið útbreiddari. Eitt sinn skrifaði karlrembusvín svo: „Þegar konur kyssast minnir það á at- vinnuboxara sem takast í hendur áður en keppnin byrjar. ”). Menn heilsast með kossi á kinnina, út í loftið eða á munninn. Þetta síðasta verður æ algengara. Ef maður hefur vanið sig á að kyssa allt og alla getur maður búist við að fá fleiri og fleiri kossa beint framaná. Kysstu náunga þinn Hver er ástæðan fyrir þessari kossa- útbreiðslu? Sjónvarpið er einn synda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.