Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 100

Úrval - 01.09.1981, Blaðsíða 100
98 ,,Þú frt eins og öll hin,” sagði Ian. , ,Sköpuð fyrir ófrelsið. ’ ’ NÚ HÖFÐU ÞAU um hríð verið á leið aftur til Fort Chimo. Þau héldu ferðinni áfram án þess að nema staðar til að hvíla sig. En Jimmy vissi varla af því. Endrum og eins var eins og harður hóstinn ætlaði að rífa lungun úr brjósti hans og hann opnaði augun. Hann sá handlegg Ians rísa og falla, heyrði smella í hundasvipunni og másið í örmagna hundunum. Tár- in komu fram í augun á honum og frostið greip þau á bráhárunum og breytti þeim í glitrandi kúlur. Svo kom bylurinn. Stormurinn feykti Ian áfram eins og strái sem rifnað hefði upp úr svelli. Hundar, sleðar, skáhallt snjófjúkið, allt þaut hjá eins og í móðu. Þau komu að Koksoak undir kvöld. Þau léttu sleðann og héldu svo út á ísinn með kæjakinn í eftirdragi. Þegar þau komu að opnu vatni skildu þau sleðann og hundana eftir og reru — móti skörpum éljum og ískaldri ágjöf — yfir að svellbrúninni hinum megin. Loks náðu þau heim á spítalann í Fort Chimo. Þar tók hvít- klædd kona drenginn úr örmum móður sinnar og kom honum í rúm. Tyggigúmmí og skrípablöð Þegar Jimmy vaknaði grét hann af því að móðir hans var ekki hjá honum. Hann var líka óvanur rúminu sem hann — eins og lítið villt dýr — óttaðist að væri gildra svo hann ÚRVAL grét eftir hjálp. Gráturinn var veikburða og aumkunarlegur. En næstu dagana vandist hann rúminu og grönnu, ljóshærðu hjúkrunarkonunni sem annaðist hann. Einn morguninn brosti hann jafnvel til hennar þegar sólin lék í fíngerðu hári hennar og gráum augunum, honum fannst hún lík honum sjálfum. Seinna kom móðir hans í dyrnar á sjúkrastofunni og brosti feimnislega. Hann horfði íhug- ull á hana. í þessari birtu var andlit Elsu á litinn eins og hálfsviðinn viður og meðan hann horfði svona á hana breiddist undrunarsvipur yfír andlit hans. Hann fagnaði henni ekki jafnákaft og í fyrri skiptin sem hún kom í heimsókn. Og þegar hún laut yfir hann til að núa saman nefjum við hann að hætti eskimóa færði hann sig meira að segja dálítið undan. Ian kom x kveðjuheimsókn áður en hann fór frá nýja Fort Chimo. Hann sat á stól með beinu baki og það fór illa um hann og hann vissi ekki lengur hvernig hann ætti að tala við glókollinn. ,,Þú hefur verið læknaður,” sagði hann að síðustu. ,,Úr hættu, segja þau. Þá þarftu víst ekki á Ian gamla frænda að halda lengur. Þú færð miklu lærðari kennara . . . Jæja, gangi þér vel og vertu hamingju- samur, litla mannsbarn.” Það var eins og enn ein hrukka hefði bæst við á rúnum rist andlit Ians frænda. Þegar hann kom út úr spítalanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.