Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 3

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 3
2 tekningarlaust um heim allan. Slík kenning er, aS órannsökuðu máli, svo ótrúleg, aS þaS er ekki nema sann- gjarnt aS heimta af þeim, er hana flytja, aS þeir leggi fram rökin. En af því aS jeg býst viS aS biS yrSi á sönnunum frá þeim fyrir þessu fá- ránlega undantekningar-eSli íslands, sem þeir halda fram, þá ætla jeg í þetta sinn aS lofa þeim aS beina sinni spurningu til mín, þó hún ó- sanngjörn sje. ÁSur en vjer nálgumst svariS, verS- ur nauSsynlegt aS litast nokkuS um, bæSi í tíma og rúmi. Þegar vjer fengurn sjálfsforræSi í fjármálum, áriS 1874, voru tímamót i sögu þjóSarinnar. Saga verklegra framfara frá landnámsöld og fram aS því ári var fljótsögS. Rjettást hygg jeg aS hún verSi sögS meS tveim orSum :AlgerSkyrstaSa. Vitanlega samfara örlitlu iSi ýmist fram eSa aftur. En menningarlöndin höfSu aSra sögu aS segja, ekki síst frá næstu áratugunum þar á undan, eftir aS eimskip og járnbrautir komu fram á sjónarsviSiS. Þar höfSu als- staSar orSiS stórkostlegar framfarir, sem höfSu aukiS auSlegS þjóSanna langt fram úr því, sem menn hafSi óraS fyrir áSur. Vjer vorum komn- ii aftur úr, vorum orSnir langt á eft- ir öllum menningarþjóSum i verk- legum efnum og öllum atvinnurekstri. Þetta er nú öllum kunnugt. En má- ske er ekki öllum ljóst, h v a S 1 a n g t vjer vorum orSnir á eftir tímanum. Mætti skýra þaS meS einu dæmi. í byrjun 19. aldar gerSu fræSimenn þá uppgötvun, aS flestar þjóSir í RorSurálfunni, og nokkrar í Austur- álfunni, eru runnar af sama stofni, eSa eiga kyn sitt aS rekja til frum- þjóSar einnar, sem lifaS hefur endur fyrir löngu, rniklu fyr en vjer höfurn nokkrar sögur af, líklega um þaS leyti er eiröldin hófst í heiminum, þegar mennirnir fyrst fóru aS nota málma til vopna og verkfæra. ÞaS voru málfræSingarnir, sem drýgstan skerfinn lögSu til þessarar merki- legu uppgötvunar, meS því aS þeir fundu skyldleika rnilli tungumála þjóSanna, og varS sannaS, aS sá skyldleiki stafaSi af skyldleika milli þjóSanna sjálfra. Þær höfSu kvíslast út frá frumþjóSinni eins og heill ætt- bálkur, og er þjóSbálkur þessi nefnd- ur ýmist hinn ariski eSa indóevróp- iski. Mönnum er enn ókunnugt um hvar frumþjóS þessa þjóSbálks hefur búiS, en ýrnsa vitneskju hafa menn um þaS, hvernig menningarástand hennar hefur veriS áSur en afspring- ur hennar byrjaSi aS kvíslast frá henni. Þær upplýsingar má m. a. fá úr tungumálunum. Ef allar hin- ar skyldu þjóSir nú á tímum hafa sama orSstofn i heiti einhvers hlutar, þá kemur þaS vitanlega af því, aS frumþjóSin átti nafniS til, og þá hlaut hún líka aS eiga hlutinn, og nota hann. Þannig rná sjá, aS frum- þjóSin hefur haft uxa, kýr, hunda, geitur, svín og kunnaS aS vefa. Og hún hefur notaS vagna. En áriS 1874 etfir Krists burS var notkun vagna ekki til á íslandi. Hún var svo ger- samlega lögS niSur, og þaS fyrir lóngu, aS ef nafniS á vagninum hefSi ekki geymst í bóklegum fræSum þjóS- arinnar, þá hefSum viS núna seinustu árin orSiS aS búa til n ý y r S i yfir þetta þarfa þing, sem forfeSur allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.