Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 27

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 27
2Ó urs- og viShaldskostnaöi sem svaraöi 17 pct. af stofnfjenu, og voru greidd- ir aS meöaltali 7*4 pct. af stofnfjenu í vexti. Þarna voru, eins og fyr seg- ir, 204 menn um km. í Kanada nam tekjuafgangurinn rekstursáriö 1912— 1913 pct. af stofnfjenu—þar voru 164 um km. í Ástralíu var tekjuaf- gangurinn 1912—1913 h. u. b. 4 pct. af brautarveröinu, og voru þar 160 manns um kílómetrann. Um rekstur brautanna á Nýfundnalandi hef jeg ekki skýrslur. Annars er þaö ekki neinstaöar taliö miklu máli skifta, hvort járnbrautirnar beri sig betur eöa miöur, nema hvaö hlutafjelög og einstaklingar, sem eiga brautir, vitau- lega reyna að fá sem mestan arö af eign sinni. En annars er hvergi lit- iö svo á, sem þaö sje aðalætlunar- verk járnbrauta, fremur en annara brauta, aö gefa eigendum sínum bein- an arö, heldur eru þær lagðar í alt öðrum tilgangi, sem sje til þess aö bæta úr samgönguþörfum manna, og þar sem ríkin eiga brautirnar sjálf, má heita aö þaö sje föst regla, aö láta notendurna ekki borga meira en svo, aö einungis fáist mjög lágir vext- ir, eöa ekki fullir vextir, af stofn- fjenu. Munurinn á ríkisbrautum og einstakra rnanna brautum sjest nokk- uö vel með því aö bera saman Banda- ríkin og Ástralíu. Brautir Bandaríkj- anna eru einstakra manna eign, og gefa af sjer 17 pct. af stofnfjenu, en Ástralíubrautirnar eru rikislsrautir, og gefa 4 pct. Enginn mun halda því fram, aö þaö sje heppilegra „frá al- mennu sjónarmiði", aö Bandarílcja- brautirnar gefa svo mikiö af sjer; fyrir almenning, sem brautirnar not- ar, væri heppilegra aö flutningsgjöld- iu væru lægri, og ef ríkiö ætti braut- irnar, mundu flutningsgjöldin verða sett niður, jafnvel svo langt niöur, aö brautirnar hættu að bera sig. VI. Vegir og járnbrautir. Járnbrautirnar eiga aö tengja sam- an hjeröö og sveitir, svo taka vegirn- ir viö og tengja saman bæina innan- sveitar, liggja út frá járnbrautarstöð- inni og heim á hvern bæ. Vegna þessa sambands, sem á aö veröa á milli járnljrauta og vega, er ekki hægt að gera neina fullkomna fyrirætlun um tilhögun á innanlandssamgöngu- tækjum, nema meö því móti aö gera sjer yfirlit yfir hvorttveggja í einu, bæöi vegina og járnbrautirnar. Meö- at annars getur oft leikið efi á því, hvort gera skuli veg eöa járnbraut á einhverjum tilteknum kafla. Vegna þessa sambands, sem er á milli þessara mismunandi fullkomnu „brauta“, ætla jeg aö gera hjer ofur- lítinn útúrdúr, og skýra frá því hvað liður vegagerðunum í landinu, og bvað búist er viö að þeim þoki áfram næstu árin. Jeg vonast líka eftir aö þaö yfirlit geti gefiö örlitla bendingu um þaö, hvort t í m a b æ r t sje að fara aö hugsa um járnbrautarlagn- ingar. Þegar fyrsta löggjafarþingið kom saman, 1875, voru hjer engir vegir, en öllum virðist hafa veriö ljóst, að brýn þörf var aö bæta innanlands- samgöngurnar. í l>oöskap sínum til alþingis segir konungur, að þaö „aö Vorri hyggju er hiö mesta velferöar- mál landsins, aö efla. samgöngur í landinu,“ en samt liaföi stjórnin ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.