Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 84

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 84
83 hverjum þeirra skyldi beita. En skoö- un mín um þaS, hvaö fyrir liggi aö gera í nútíðinni, hef jeg sett fram á þá leiS, aS fyrst er aS gera skynsam- lega byrjun — meS Austurbraut- inni —. Og eina tillaga mín í málinu er sú (sjá Ritsafn Lögrjettu I. h. bl.s. 39—'40), aS framkvæmd sje fulInaSarrannsókn sú um lagninguna, sem alþingi hefur nú tvívegis synjaS um fje til. Og þar viS hef jeg bætt þessum orSum: „Ef hún (þ. e. rann- sóknin) staSfestir þá niSurstöSu, aS þessar brautir fáist fyrir 4 miljónir kr., þá er jeg fyrir mitt leyti ekkert hræddur viS aS byggja þær á lands- sjóSskostnaS fyrir lánsfje, jafnskjótt og lán fæst meS aSgengiIegum kjör- um.“ Vilji B. Kr. skoSa þetta sem tillögu um lántöku, þá má hann þaS, en hann má ekki gleyma því, aS upp- hæSin er 4 milj. kr. , og tillagan er tveimur ákveSnum slcilyrSum bundin, og hvorugt þeirra uppfylt enn í dag, svo ef bera ætti mína eigin „tillögu" undir atkvæSi mitt á þessari stundu, þá hlyti jeg aS greiSa atkvæSi á móti henni. En hann gerir sjer mót- stöSuna talsvert auSveldari meS því aS ganga fram hjá skilyrSunum, færa upphæSina úr 4 milj. upp í 20 (og jafnvel 30) milj. kr., og gera ráS fyrir erfiSum lánskjörum. Er þaS „nauS mikil“ aS þurfa aS eltast viS slíkar rangfærslur. III. í ritgerS minni sýndi jeg fram á, aS þó vjer hugsum til aS tengja sam- an alla hina helstu landshluta meS járnbrautum, þá þyrftum vjer ekki aS koma upp lengri brautarspotta á m a 11 n heldur en gerist í Canada, Bandaríkjunum eSa Ástraliu. Leiddi jeg rök aS þessu meS samanburSi á fólksfjölda, stærS og brautarlengdum þessara landa. Sú höfuSmótbára á móti járnbrautarlagningum lijer, aS landiS sje og muni verSa o f s t r j á 1- bygt til þess, er þar meS niSur kveS- in, og hefur hvorki B. Kr. nje aSrir treyst sjer til aS andmæla þessu síSan. Þó hefur B. Kr. í greinum sínum sett fram tvær „leiSrjettingar", sem eiga aS snerta þetta atriSi, er honum sjáan- lega þykir leitt aS geta ekki hrakiS. Fyrst hermir hann þaS, aS jeg telji ekki flatarmál Canada rjett, er jeg segi hana um 90 sinnum stærri en ísland. En þaS fer þá ekki betur fyrir honum en svo, aS sú stærS sem hann telur er röng, en mín nákvæm- lcga rjett, og getur hann gætt aS þessu hvort sem hann vill í handbók Hage’s (sem honum er tamt aS tina íróSleiksmola úr), Statesmans Year- book eSa Whitaker. Hin „leiSrjett- ingin“ hans er spaugileg. Hann telur þaS rangt af mjer aS telja óbygSir meS b æ S i í Canada og á íslandi viö samanburS á þjettbýli þeirra landa, og leiSrjettir þetta meS því, aS sleppa af stærS Canada — tel- ur þaS óbygSir — en engu af stærS íslands, rjett eins og hjer væru engar óbygSir I! Sjálfur finnur hann þó sýnilega til þess, aS „leiSrjettingar" hans duga ekki til aS hrekja niSur- stöSu mína, „því“, segir hann, „fjarri fer því, aS hægt sje aS byggja hjer á h ö f S a t ö 1 u n n i e i n n i“. Og meginkafli svars hans gengur svo út á aS sanna þaS, aS „höfSatalan“ okk- ar liafi svo miklu minni þ ö r f fyrir járnbrautir, og hafi svo lítiS til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.