Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 96

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 96
95 framför af vatnsveitingum. Aöal- þáttur jaröræktarinnar er og hlýturaö veröa túnræktin, af því aö hana má stunda á öllum býlum. En þaö er meira „móöins" í svipinn aö tala um vatnsveiturnar en túnin. Meöal þeirra höfuðskilyröa, sem þurfa aö vera fyrir hendi til þess aö áveitur í stórum stíl komist farsæl- lega í framkvæmd, vil jeg nefna þrjú. Hiö fyrsta er þaö, aö undirbúning- ui sje gerður, tilhögun ákveöin og framkvæmdum stjórnað af mönnum með nægilegri verkfræðiþekkingu, svo að treysta megi því, að ámóta mikið vatn fáist eins og þurfa þykir. Þegar fyrsta stóra áveitan okkar, Miklavatnsmýrar-áveitan, var fram- kvæmd, árið 1912, kom þaö brátt í ljós, aö þessu skilyrði haföi ekki ver- iö fullnægt. Undirbúningur haföi ver- iö í molum og ósamanhangandi, og hafði þar af leiöandi farist fyrir aö athuga atriði, sem voru svo mikil- væg, að alt verkiö varö gagnslaust vegna þess aö þau uröu ekki tekin til greina þegar tilhögun verksins var á- kveöin. Mjer var þaö mál, og allar á- veitur yfir höfuö, þá óviðkomandi, en jeg sá eins og aðrir, aö svona mátti ekki halda áfram. Jeg bauöst þá ó- tilkvaddur til þess aö bæta umsjón meö undirbúningi og framkvæmd á- veitufyrirtækja og annara vatns- virkja viö störf mín. Þessu boöi var vel tekið af þingi og stjórn, og hef- ur undirbúningur og umsjón síöan verið í höndum mínum og þeirra manna, sem til starfa eru skipaðir meö mjer. Jeg hef því reynt að inna af hendi mína skyldu gagnvart þess- um framfarafyrirtækjum, og það gefur mjer dálítinn rjett — sem jeg ætla aö nota mjer — til þess að krefjast þess af B. Kr., aö h a n 11 geri nú líka sína skyldu gagnvart þeim. Því að næsta höfuðskilyröið er þaö, aö lánsfje til framkvæmdanna sje fáanlegt greiölega og meö þolanleg- um kjörum. Landsbankinn er stofn- aöur og á að vera starfræktur bein- línis og eingöngu til þess að efla framfarir í landinu.Og þegar nú sjálf- ur landsbankastjórinn nefnir vatns- veiturnar f y r s t a f ö 11 u m þeim framfarafyrirtækjum, sem liggi á að koma í framkvæmd, þá vil jeg skora á hann aö láta ekki aðstandendur þessara framfarafyrirtækja þurfa lengur að ganga betlandi meðal al- þingismanna um þaö, að h e i m i 1 a landsstjórninni aö lána til vatnsveit- inga úr landssjóöi, e f meira borgist inn í landssjóðinn heldur en hann þarf til sinna eigin útgjalda. Ep þennan betligang voru aðstandendur Skeiðaáveitunnar fyrirhug- uöu látnir ganga á síðasta alþingi, áriö 1915, sem vott má sjá um í nú- gildandi fjárlögum. Annar af aðal- frömuðum þeirrar áveitu, sem er þó góöur vinur bankastjórans, tjáöi mjer þá, að hann teldi alveg v o n- 1 a u s t fyrir sig að fá lánsfje úr I.andsbankanum til áveitunnar. B. Kr. verður aö sjá þaö eins og aörir, aö þ e 11 a má ekki halda s v o n a á- fram. Þeir sem vilja ráðast í tryggi- lega undirbúin áveitufyrirtæki, hvort sem eru einstakir jarðeigendur eöa fjelög jaröeigenda, veröa að eiga g r e i ð a n og v í s a n aðgang aö lánsfje í Landsbankanum. Samkvæmt lilgangi sínum á hann ekki og má hann ekki krefjast hærri vaxta af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.