Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 34

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 34
33 þeir líka aS bera áhættuna af þessu fyrirtæki. Hins vegar má ekki gleyma því, að hjálpar útlendinga þurfum vjer í öðr- um skilningi til slíks fyrirtækis. Vjer þurfum aö fá frá þeim bæöi þekk- ingu, efni og fje til fyrirtækisins, alt fyrir fulla borgun. Þaö skiftir ekki litlu aö geta komist aö góðum kaup- um um þetta, og leiðin til þess er sú, aö vinna sjer traust og álit meö lip- urö, oröheldni, áreiöanleik og kurt- eisi út á viö, gagnvart öllum og viö öll tækifæri, og þá fyrst og fremst gagnvart þeim, sem viö höfum mest saman viö aö sælda. Slík framkoma er mjög mikilsveröur þáttur í undir- búningi þessa máls og annara fram- faramála, og væri vel gert af stjórn- málamönnum landsins aö hafa þaö jafnan hugfast, og af kjósendunum aö rninna þá á þaö, ef þeir gleyma því. Þessu næst skal svo vikið aö ráö- um þeim, sem í fljóti bragöi eru sjá- anleg, til þess að ljetta undir fram- kvæmd þessa stórvirkis. VIII. Nokkur úrræði. i. Verðhækkun landsins. Þaö er alkunnugt, aö land hækkar í verði þar sem samgöngutækin eru bætt, og þá ekki sist þar sem full- komnustu samgöngutækin, járnbraut- irnar, komast á. Þaö er alment að nota þessa verðhækkun á ýmsa lund til þess aö greiða fyrir brautarlagn- ingunum. Veröhækkunin á rót sina aö rekja til þess, aö afurðir landsins veröa arömeiri en áöur viö þaö aö brautin ljettir aöflutninga, opnar leiö til betri sölumarkaða en áöur, og greiðir alment fyrir öllum viöskift- um. Verðhækkunin er þess vegna í flestum tilfellum nokkuð góöur mæli- kvaröi fyrir hinu óbeina gagni, sem brautin gerir íbúum brautarsvæðis- ins. Þaö er nú auðsætt, aö jafnvel þótt engar sjerstakar ráðstafanir sjeu geröar til þess aö draga neitt af þeim aukna aröi, sem svæöiö gefur af sjer, eöa af verðhækkun landsins, í sjóö brautarinnar sjálfrar, þá ljettir þessi veröhækkun eða arðsaukning mjög undir framkvæmd brautarlagningar- innar. Setjum svo aö brautin sje þjóö- areign. Þá fær eigandi brautarinnar bæöi skatta og tolla af aröaukning- unni og af þeirri veltuaukning, sem þar með fylgir, og flutningsgjald. af vörum þeim, sem þróttefldir atvinnu- vegir svæöisins þurfa aö flytja aö sjer og frá sjer. En þó lendir mikill hluti óbeina arösins, eöa veröhækkun- arinnar, hjá þeim mönnuni, sem eiga landiö þegar brautin er lögö. Sú stefna hefur rutt sjer mjög til rúms á síðari áratugum, að þaö sje ekki rjett- látt, aö öll verðhækkunin, sem braut- in framleiöir, verði eign nokkurra heppinna landeigenda, heldur sje hitt sanngjarnt, aö sá, sem kostar braut- ina, verði eigandi veröhækkunarinn- ar eöa nokkurs hluta hennar. Er þá venjulega farin sú sú leiö, að leggja á veröhækkunargjald, sem er árgjald í brautarsjóö, er nemur nokkrum hluta af vöxtum þeim, sem veröhækkunin gefur af sjer, en stundum er líka beinlínis nokkur hluti veröhækkunar þeirrar, er fram kemur viö sölu á landinu (eigendaskifti), látin renna í brautarsjóð. Þriöja leiöin er sú, aö 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.