Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 70

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 70
69 vetrar verið og 4 blíöviðrisvetrar. Á 18. öldinni voru góðu vetrarnir 30 og blíöu vetrarnir 5, en á þeirri 19. góðir vetrar að eins 19 eða 20; blíð- viðrisvetrar einir 3. Hjer er þá býsna munur. En þetta ræður eigi aldamun að veðráttufara nema að litlu leyti. Bliðuvetrarnir voru: 1647, 49> 57> 93 >' H31- 33> 47> 97> l8oo og 1829, 47 og 1880. Það kalla jeg blíðviðrisvetra, þegar jörð er stungu þýð nálega allan vet- urinn og nálega aldrei kemur fjúk- eða frostdagur. í slikum vetrum hef- ur fyr á öldum (ekki á 19. öld) all- ur búpeningur að mestu gengið úti sjálfala. Margir af þeim vetrum, sem jeg góða nefni, 'voru ágætir, þótt rjett- nefndir blíðviðrisvetrar væru þeir eigi; fæstir voru þeir á 19. öldinni, en flestir á þeirri 17. Sumir vetrarnir eru að eins góðir frá jólum eða nýári, en framan af lakari, í meðallagi eöa stirðir. Hjer er þó ein undantekning og það er veturinn 1624, hann var, sem fyr segir, harður til jóla, en eft- if það óvenju blíðviðrasamur; hann kalla jeg góðan velur. 2. Ii a r ð i r 0 g þ u n g i r v e t r- a r. Mjög harðir vetrar voru á 17. öldinni 9. Það er 1601, 1605, 1633, 1648, 1669, 1688, 1695, 1697 og 1699. Á 18 öldinni voru þeir færri, að eins 6, eða 1742, 1752, 1754, 1756, 1791 og 1792. Á 19. öldinni voru þeir 1801, 1802, 1807, 1822, 1859, 1866 og 1881 mjög vondir, en flestir miklu harðari en hörðu vetrar 18. aldar. Mun eng- inn hinna liörðu vetra á þessum þrem öldum jafnast á við veturinn 1881, því hann er alt í senn: óvenju frosta-, snjóa-, hríðarbylja- og jarðbanna- vetur, en slíkt eru fádæmi að fylgist alt að, svo lengi sem þá, sama vetur. Þá eru allþungir vetrar, harðir meira og minna 3—4 mánuði, máske bærilegir sumstaðar á landinu eða að- eins stirðir, en að því skapi þyngri annarstaðar, t. d. á norður- og austur- landi. Þeir eru á 17. öldinni 14 eða 15, á 18. öld 14 og á 19. öld 13. Telst mjer þeir vera viðlíka margir þungu vetrarnir þessar þrjár aldir. Flestir verða meðalvetrar á 19 öld, en fæstir á hinni 17. Þá vetra, sem hvorki má telja þunga eða nokkuð harða og ekki heldur meðalvetra, kalla jeg stirða. Sumstaðar á landinu eru meðalvetrar þegar þeir annarstað- ar eru stirðir eða jafnvel þungir. Það kalla jeg stirða vetra, þegar veðrátt- an er óstöðug, með frosta- og snjóa- íhlaupum og allmiklum jarðbönnum að öðru hvoru. Margir þess konar vetrar voru fellisvetrar á 17. og 18 .öld og kallaðir harðir. Það þurfti oft ekki ærið þungan vetur til þess að kolfell- ir yrði og veturinn væri mjög harður kallaður, t. d. 1690. Sá vetur var góð- ur fram í rniðjan desember, en eftir það gerði frost allmikið og snjóa, þar til í þriðju viku af góu. Vorið var kalt með vanalegum hretum, þegar hafís er við land. Þetta kalla jeg þungan vetur og eigi meira. Vetur- inn 1692 var hinn besti til miðþorra. En síðan gerði frost mikil með spill- ingarblotum og kaföldum, einkum voru harðindi eystra og nyrðra. Góð- ur bati kom eigi fyr en nokkru eftir krossmessu. Syðra og vestra voru að visu frost, en að öðru leyti betri tíð. Þetta er nú einn af þeirn annáluðu, hörðum vetrurn. Enginn mundi ann- an eins fellisvetur og 1696, en sá fellir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.