Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 94

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 94
93 því taka eitt atriöi innlent henni til stuSnings. Kúabændur á Suöurlandi selja nú árlega rjómabússmjör fyrir h. u. b. 37 — þrjátíu og sjö — krónur úr hverri kú í rjómabúunum. Og svo selja þeir ögn af vetrarsmjöri til Reykjavíkur. HvaS þaö veröur mikiö hjá þeim aö meöaltali á kú, veit jeg ekki, en áreiöanlega nemur öll smjör- salan ekki meiru en 50 kr. árlega á kúna. Og ekkert annaö af mjólkuraf- uröunum er seljanlegt meö núverandi samgöngutækjum. Þaö borgar sig alls ekki að fjölga kúnum fram yfir þaö sem nú er, nema ef vetrar- fóðrið fyrir einhver höpp fengist nærri því ókeypis, og stafar þctta af ]jví, aö ekki er þörf fyrir meiri áfir og undanrennu en nú falla til handa heimafólkinu. Ástandiö í þeim sveitum landsins, sem eru best allra fallnar til mjólkur- framleiöslu, er því í fám oröum þetta: Meö n úve r a n d i s a m g ö n g u- t æ k j u m e r u s e 1 j a n 1 e g a r a f- u r ö i r a f h v e r r i k ú 50 k r. v i r ð i y f i r á r i ö, o g þ a ö borgar sig alls ekki að f j ö 1 g a k ú n u m. Hvenær sem Austurbrautin verður lögö, veröa seljanlegar afurðir úr meðalkú 300 kr. viröi yfir áriö. Þessi uppliæö er miðuð viö þaö, aö bændur fái 14 aura fyrir lítra mjólkur og mun mega treysta því, eftir því sem nú borfist á. Nægur markaður verður i Reykjavik fyrir alla þá mjólk, sem unt er aö framleiöa á Suðurláglend- inu, sem sje: 1) Til neytslu i bænum og öörum fiskiverum viö Faxaflóa. 2) Til niöursuöu á fiski, sem get- ur orðið stórkostlegur atvinnuvegur viö Faxaflóa jafnskjótt og mjólkin fæst, en er ómöguleg fyr. 3) Berist enn þá meira að, þá má sjóða mjólkina niður í dósir, helst í hverum austanfjalls, og senda hana til Reykjavíkur til útflutnings. Jeg fór í vor fram hjá stórri mjólk- urniöursuðu í Noregi, og leitaði upp- lýsinga um hvaö bændur þeir, sem leggja mjólkina til, fá fyrir hana. Þeir fá núna 18 aura fyrir lítrann. Til Reykjavíkur flytjast nú ógrynnin öll af útlendri mjólk, niðursoðinni. Fyrsta verkun brautarinnar verö- ur þvi sú, aö seljanlegar afuröir af hverri kú s e x f a 1 d a s t í verði. Og alveg óhætt að fjölga kúnum, því aö bæði er markaðurinn ótak- markaður, og búskapurinn v i s s, á- valt unt aö ná í kraftfóöur eftir þörf- um, sem hvorki er mögulegt nú, nje heldur getur borgað sig. Slægjur eru nógar til, eða geta orö- ið til. Og jeg held að undir þ e s s- u m kringumstæðum sje enginn efi á að k ú n u m m u n d i f j ö 1 g a. Og jeg er ekki í neinum vafa um þaö, að sá fólksfjöldi, sem nú er i sveitunum, kemst yfir þaö að hiröaognytka fieiri skepnur en nú eru þar; ef mjaltakonur vantar, þá má mjólka meö vjelum. Getur verið að fjölga þurfi kaupafólki um sláttinn, en þó að eins meðan jarðræktin er að kom- ast á það stig, aö mest alt ræktaöa landið — tún og áveituengi — verði unnið með vjelum. Mjer sýnist það vera augljóst, að í þessum sveitum m u n járnbraut hafa í för meö sjer mikla a u k n i n g u á f r a m 1 e i ð s 1 u n n i, en hún mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.