Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 38

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 38
37 rentur og afborganir af afgangi verösins fari aldrei fram úr fyrir- fram ákveðinni upphæS. Svo jeg nefni dæmi, aS eins til skýringar en ekki sem neina tillögu, skulum vjer hugsa oss aö alþingi kæmist aö þeirri niöurstööu, aö landsjóöur gæti lagt fram til járnbrautarlagninga 120,000 kr. á ári, en ekki meira, og vildi byrja á framkvæmdum þegar unt væri aö byggja brautir fyrir 4 milj. kr. án þess aö liætta neinu fram yfir þessa árlegu upphæö. Ef 4 af hndr. fengj- ust í ársvexti af því, sem safnað er, væru komnar 2 milj. kr. i sjóö eftir í3 ár, og ef þá fengist lán fyrir 6 af hdr. í vöxtu og afborganir, þá mætti taka 2 milj. kr. aö láni í viöbót, og nægöu þessar 120,000 kr. á ári þá til vaxta og afborgana. 5. A f 1 f r a m þ r ó u n a r i n n a r. Þegar rætt er um það, hvers þjóðin muni verða megnug í framtíðinni, og hvaSa takmark hún þess vegna megi setja sjer,tjáir aldrei aö miðaákvarö- anir sínar eöa áform eingöngu viö hið núverandi ástand eöa getu þjóö- arinnar. Sú þjóö, sem er á vaxtar- skeiöi, veröur aö miöa áform sín viö þaö, aö hún haldi áfram að vaxa, al- veg eins og unglingur á vaxtarskeiði veröur aö láta sníöa sjer föt við vöxt. Ef hann gætir þess ekki, þá veröur hann að fá sjer ný föt áður en hann er búinn aö hafa full not af þeim gömlu, áöur en þau eru útslitin. Og ef þjóöin sníöur ekki áform sin viö vöxt, þá verður hún sífelt aö breyta til um þau, stundum áöur en þau eru komin í verk, og altaf áður en þau eru búin aö gera fult gagn. Um þessa meginreglu eru flestir sam- dóma. En svo greinir menn býsna mikið á um það, hve miklum eöa hraöfara vexti eigi aö gera ráö fyrir, og skiftast menn þar mjög eftir eðlis- fari. Bjartsýnir menn vilja gera ráð fyrir miklum vexti, og í samræmi við þaö vilja þeir láta þjóðina setja mark- iö liátt, sniöa áform sín vel viö vöxt. Þeir eru framfara eða framsóknar- menn hvers lands. En svartsýnir menn gera jafnan ráð fyrir litlum vexti, sníða sjer þröng áform, og ger- ast íhaldsmenn eða jafnvel aftur- haldsmenn, þegar þeim sýnist bjart- sýnu framfaramennirnir ætla að sníða óþarflega viö vöxt. Nú er þessi þjóð á vaxtarskeiði bæði að því er fólks- fjölda og efnahag snertir. Ekkert vit væri í ööru en að taka tillit til þessa vaxtar, þegar ræöir um það, hvaöa samgöngutæki landiö sje fært um aö leggja sjer til. Meö vaxandi fólks- fjölda og auknum efnum vex bæöi þörfin fyrir fullkomin samgöngutæki og getan til þess að eignast þau. Vandinn er sá, aö vita hve mikill vöxturinn veVöur. Mönnum hætt- ir sem sagt viö aö láta áætlanir sínar um framtíðarvöxtinn stjórnast af sínu eigin skapferli, bjartsýni eða svartsýni, og er þó auðsætt aö slíkt er röng aðferö. Ef menn vilja gera sjer rjetta hugmynd, eöa svo áreiö- anlega, sem kostur er, um slík efni, er um að gera að láta sínar eigin til- finningar hafa sem minst áhrif á nið- urstöðuna, en leita að þeim gögnum, sem fundist geta, til að byggja rjetta ályktun á. Jeg get ekki farið langt út í það efni hjer, að hve miklu leyti sje rjett aö treysta getuauka fólksfjölgunar og efnalegra framfara til þess að borga járnbrautir um landið. Þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.