Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 52

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 52
þessu yröi komiö i kring; þaö er engin íjarstæöa aö gera ráö fyrir því, því aö fje er veitt til aö ljúka viö undirbúning verksins. Þá veröur nið- urstaöan sú, að ef mögulegt er aö gera sjer hvert mjólkur kg. 9.2 au virði, og þaö er innan handar meö þvi aö gera smjör og ost úr mjólkinni alt áriö, ef járnbraut liggur til Reykja- víkur, og leiðin aö útlenda markaöin- um þar meö opin, þá borgar eins árs gróöi á þessum 7000 kúm allan áveitu- kostnaöinn; allar árstekjurnar af þeim slaga þá upp í i/2 miljón kr. En ef afurðasalan á að haldast í sama horfi og nú, þá fást 38 kr. 56 au á ári fyrir sumarsmjör — og svo eitt- hvaö fyrir vetrarsmjör, en undan- rennu veröur aö nota til skepnufóö- urs. Meö því móti verður alt fyrir- tækiö tvísýnt. Þessar 38 kr. 56 áu. á hverja kú, sem talist geta vissar tekj- ur, gera um 270000 kr. Reykjavík tæki naumast viö vetrarsmjörinu, og ekki nema fyrir lágt verð; þaö mætti telja gott, ef seljanlegar afuröir úr hverri kú kæmust upp í 105 kr., og b;ðu menn þá 100 kr. hnekki árlega á hverri kú fyrir markaðsleysi — sama sem járnbrautarleysi — eöa 700000 kr. árlega alt áveitusvæðiö. Og þó er langt frá að alt sje enn talið. Ræktanlegt land í öllum Fló- anum er .................. 39300 ha Áveitusvæðið ............. 16950 — Eftir 22350 ha Þessar 7000 kýr, sem lifa á flæði- heyinu, framleiöa svo mikinn áburð, aö ef hann er hirtur, sem eflaust veröur gert, þá má á tiítölulega fám árum gera að túni alt ræktanlega landiö í Flóanum, sem liggur of hátt fyrir áveituna. Með áburði undan 7000 kúm má rækta a. m. k. 600 ha árlega, og bæta árlega við jafnmörg- um kúm, þangaö til alt landiö er rækt- að, eöa þangaö til að ekki þykir borga sig að rækta meira, af því að menn vilja halda eftir einhverju óræktuöu fyrir sumarhaga. Vilji menn rækta allan Flóann, og nota síðan ræktað land fyrir sumarhaga, (tún á vorin, áveituengi um sláttinn) má gera þaö á 37 árum eftir aö áveitan er komin í fulla notkun, án þess aö nokkur- staöar veröi áburöarskortur, og þá má hafa þar milli 20 og 30 þús. kýr. En alt er þetta ómögulegt, nema opnaður sje aögangur aö markaöi, og hann fæst ekki nema meö járnbraut- arsambandi viö Reykjavik. Fleira þarf aö gera jafnframt, einkanlega þaö, aö sjá um að þeir, sem vilja rækta landið og búa á því geti eign- ast það, og er þar auðvelt aö feta í spor annara þjóöa, sem alment eru farnar aö styöja aö uppkomu smá- býla í sveitum meö löggjöf sinni. Þessar framtíðarhorfur Flóaáveit- unnar hef jeg tekiö sem dæmi, en al- veg sömu skilyrðin eru víöa fyrir hendi, sjerstaklega víöar á Suður- landsundirlendinu. - Jeg ætla ekki að fara langt út í þá sálma, aö gera upp tekjuvonir járnbrautarinnar fyrirhugúðu þegar komnar eru svo sem 10 þúsund kýr í Flóann um fram þaö sem nú er, og tilsvarandi framfarir í gangi á öörum svæöum. En jeg fullyrði hiklaust, aö ])á getur brautin boriö sig vel, bæöi borgaö reksturskostnaö og rentur án þess að vera neinum til birði, ef töxt- um hennar er skynsamlega hagaö. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.