Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 17

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 17
i6 íullnægt þessum umræddu þörfum, eru járnbrautir. Það er aS segja vagnar, knúSir áfram af vjelafli (gufuvjelum, olíuvjelum eða raf- magnsvjelum), eftir járnspori á veg- inum. Slíkir vagnar geta rutt braut sína sjálfir — jjeytt af henni snjón- um — ef þeir eru útbúnir til þess. Þeir komast því leibar sinnar á vetrum. J árnbrautirnar ná þó ekki heim á hvern bæ, eins og allir vita, heldur eru lagSir a k v e g i r frá járnbraut- arstöövunum um sveitirnar heim til bæjanna. Og þegar talaö er um járn- brautir sem samgöngutæki er ávalt gengiö út frá því, að nauösynlegir akvegir sjeu geröir frá brautarstööv- um um bygðirnar. Enginn þarf aö furöa sig á, j)ó j)essi yröi niðurstaðan. Fyrir öllum menningarlöndum heimsins hefur legiö alveg sams konar verkefni síö- ustu tvo mannsaldrana, eins og nú liggur fyrir oss. Þau hafa jjurft aö bæta úr viðskiftateppu og áburðar- skorti ö 11, úr eldsneytisskorti á stórum svæðum f 1 e s t, og úr hor- fellishættu s u m—aö minsta kosti úr horfellishættu fyrir mannfólkið. Og öll hafa j)au tekiö sama úrræöiö—lagt járnbrautir. Ef nokkurt annaö úrræöi væri til, gætum vjer gengið aö j)ví alveg vísu, aö eitthvert land heföi notað þ a ð, en ekki járnbrautirnar. En svo er ekki. Og úr því aö engir aörir hafa fundiö neitt úrræöi annaö en járnbrautir, hvernig gelum vjer j)á búist viö aö finna þaö ? Jeg vona nú aö sanngjarnir menn vilji viöurkenna þaö, aö þ e 11 a 1 a n d J) a r f n a s t jarnbrauta. Hvort vjer erum færir um aö full- nægja J)eirri j)örf — j)að er annað mál, og liggur nú næst fyrir aö at- huga J)aö. Er J)á fyrst aö gera sjer grein fyrir h v e m i k \ ö af járn- brautum vjer þurfum aö fá. H v a ö a j á r n b r a u t a J) a r f n- ast landið? Því verður aö svara J)annig, að a ö a 1-brautirnar, sem landiö fyrst og fremst þarfnast, eru tvær: ]. Braut frá Faxaflóa austur á Suð- urláglendið og nokkuö austur eft- ir J)ví. 2. Braut frá Faxaflóa noröur, um Húnavatns-, Skagafjaröar- og Eyjafjaröarsýslur, og helst eitt- hvað noröur í Þingeyjarsýslu. Þetta eru aöalbrautirnar, en svo mun ])urfa nokkrar smáar álmur, en yfirleitt er ekki eins mikil nauðsyn á Jæirn og stofnbrautunum. Um fyrri brautina hafa Jægar ver- ið gerðar nokkrar rannsóknir, sem kunnugt er. Járnbraut frá Reykjavík um Þingvelli til Þjórsár aö meðtöld- um hliðarálmum til Eyrarbakka og til Hafnarfjaröar (frá Rvík) veröur að lengd um 135 km. og kostar rúm- ar 4 milj. kr. með því byggingarlagi, sem ráögert hefur veriö. Um hina brautina, Akureyrarbraut- ina, er svo mætti nefna, hafa engar rannsóknir verið geröar. Veröur ])ví ekki vitað um lengd hennar, og J)ví síöur um kostnaö við hana, nema eft- ir alveg lauslegum ágiskunum. Til hliösjónar viö þær ágiskanir má nefna, aö J)jóövegurinn frá Reykjavík til Akureyrar, talinn fram fyrir Esju og inn fyrir Hvalfjörö, er um 420 km., en þjóövegurinn frá Borgarnesi til Akureyrar um 324 km Meö J)vi aö gera ráö fyrir aö suöur- endi brautarinnar sje í Borgarnesi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.