Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 72

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 72
71 1807, 1866, 1882 og 1892. Þetta síð- asta ár var grasbresturinn ajment talinn yí—(4 minni en í góöum meö- alárum. Svipaö þessu er grasbrestur í verstu grasárum. Þó mun lakar hafa veriö (ýkjurnar frá reiknaöar) 1695 — einkum í útkjálka-haröindasveit- um. Taöan þar svo sallasmá sum- staðar (af illa ræktuöum túnum auðvitað) að eigi varð bundin. Eigi eru hjer talin þau árin, sem grasvöxtur hefur verið rýr í stöku hjeruðum, heldur þau, sem graslítil voru yfirleitt, að minsta kosti að mun um meira en hálft landið. — Sæmileg grasár eru stundum syðra þótt hið ga.gnstæða sje nyrðra. Þetta kemur einkum fyrir í miklum ísárum, þeg- ar ísinn liggur fyrir Norðurlandi. Eftir mikla frostavetra, verður gras- vöxtur venjulega með minsta móti um alt land, hvað sem hafís líður. Besta grassumar var eftir mikla frostaveturinn 1699. En þá var vor- og sumarveðrátta ágæt um alt land. 5. V o t v i ð r a s u m r i n. Þau eru býsna mörg votviðrasumrin á hverri öld, einkum á Suður- og Vesturlandi. Jeg tel það aðeins óþurkasumur, sem valda allmiklum eöa miklum skemd- um á heyjum yfirleitt, að minsta kosti í freklega tveimur landsfjórð- ungum sama sumar. Venjulegast er allþurviðrasamt víöast á Norðurlandi, þegar óþurkar eru vestra eða syðra. Þegar óþurkar á Norðurlandi stafa af hafisþoku og kuldabrælu eða sudda, þá er venjulega þurt á Suður- landi og um mest alt Vesturland. Strandasýsla tilhcyrir Vesturlandi landfræðislega, en Norðurlandi nálega ávalt að því er veðráttu snertir. Veð- urfar í Skaftafellssýslunum líkist að jafnaði veðráttu Suöurlands. Þó ber mjög út af þessu. — Oft eru óþurkar um alt land meiri og minni að sumr- inu, að vísu ekki alstaðar á sama tíma. Það stafar frá hafísnum og hvernig hann’ þá liggur við eða ná- lægt landi. Mikil óþurkasumur voru 18 á 17. öld, 22 á 18. öld og 23 á 19. öld. Á Suður- og Vestur- landi voru á öldinni fleiri óþurka- sumur. — Eigi tel jeg þá óþurka, sem eingöngu komu fyrir slátt, og cigi heldur haustrigningarnar, sem eru svo algengar á Suöur- og Vestur- landi, að þau haustin eru miklu fleiri, sem hrakviðra og vætusöm eru en hin, sem þurviðrasöm eru til muna. Þegar hafís er við land fram eftir sumri, er venjulega þurt á Suður- landi, en þá má vænta óþurka eftir höfuðdagsstraumana, sem svo eru hjer nefndir. Stundum skella óveðr- in á um 10. september eða þar um. Hafi miklar vætur verið að vorinu og óþurkar mestallan sláttinn, en þurka- samt nyrðra, má oftast vænta þur- viðra eftir höfuðdag eða í september fyrir leitir. Bestir eru þá austræning- ar. Oftast koma óþurkasumur í röð hvert á eftir öðru á Suður- og Vest- urlandi tvö eða þrjú og jafnvel fjög- ur. Mun þá oftast vera mikill ís í vesturátt eigi langt frá landi. 6. Fellisvetrar. Þeir eru raunalega margir fellisvetrarnir. Á 17. öldinni fjell peningur landsmanna að mun 34 sinnum, stundum náði fellirinn yfir alt land, en stundum ein- slaka landsfjórðunga að mestu leyti. Telja má þó víst, að fá hafi þau vor- in verið, á 17. og 18. öld, að ekki hrykki meira og minna upp af af bústofni bænda, það veikbygðasta af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.