Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 13

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 13
12 því aö víöast livar eru nógir garnlir sorphaugar, nioldarrústir og ösku- haugar til undirburöar. En vitanlega, sá búmaöur, sem á nóga óræktaða jörð, hefur fje milli handa og getur komið afuröunum í verö, hann hef- ur aldrei of mikiö af áburði. Og sjálfsagt er talið um áburðarskortinn á nokkrum rökum bygt. En allir þeir, sem á þetta minnast, gera líka kröfu til íslenskra bænda, sem ekki er gerö til bænda alment í neinu menningar- landi, mjer vitanlega. Hún er sú, a ö hver einasti bóndi fram- leiði sjálfur nógan áburö handa s j e r. Þaö eru sjálfsagt til bændur erlendis, sem gera þetta, en bændur gera þaö ekki alment í neinu því landi, þar sem landbúnaö- urinn er kominn á fullkomiö stig. Þar kaupa þeir áburö að úr öllum áttum, ýmist beinlínis frá áburöar- námum og áburðarverksmiðjum, eöa óbeinlínis, með því aö kaupa kraft- fóöur handa skepnum sínum. En hjer þykir þaö svo sjálfsagt, aö enginn minnist einu sinni á þaö, aö hver jörð framleiði nógan áburö til þess að rækta sjálfa sig — og þar aö auki í eldinn handa fólkinu. En að gera þær kröfur til þessa lands, aö þaö meö þessu móti sýni sig aö vera betra, en önnur landbúnaðarlönd al- ment, ]iaö er ósanngjarnt. Nú er það líklega sönnu næst, aö vegna landrýmisins og þeirra afuröa, sem fá má af flæöiengi og óræktuðu landi, stöndum vjer betur að vigi með heimafenginn áburö en flest önn- nr lönd, ef vjer hirðum hann almenni- lega, og ekki misbrúkum hann til þess aö pína með honum uppskeru úr óþurkaðri jörö. En þurfi samt aö tala um áburðarskort, þá er sá skort- ur engu öðru aö kenna en vöntun á samgöngutækjum innanlands. Ef viö getum fengiö jafn-verðmæta uppskeru af hverjum bletti eins og aörir, og getum komið afuröunum á sama markað og aðrir, þá er oss vorkunn- arlaust að kaupa eitthvaö af áburöi eöa kraftfóöri eins og aðrir, ef flutn- ingstækin eru fyrir hendi, svo fram- arlega sem ræktunin þykir ekki ganga nógu fljótt með heimafengn- um áburði einum saman. Er það ekki dálítið leiðinleg tilhugsun, að þó aö fariö verði aö vjnna áburö úr loft- inu með einhverju af fossunum hjer, þá er ekki sem stendur útlit fyrir að nein af helstu búnaöarhjerööum londsins gætu notaö sjer þann áburö — vegna skorts á samgöngutækjum ? Vjer yrðum aö senda hann til út- landa, og hjálpa keppinautum ís- lensku bændanna um hann. Jeg hef þá minst á þessi fjögur mein íslenska landbúnaðarins, við- skiftateppu, horfellishættu, eldsneyt- skort og áburðarskort, og reynt að gera grein fyrir því, aö þau mundu öll batna, i raun rjettri læknast að fullu, ef vjer fengjum nægilega full- komin samgöngutæki innanlands, jafn-fullkomin og menningarþjóðirn- ai hafa nú á tímum. Því má bæta viö, aö öll þessi sömu mein mundu þjá landbúnað sumra þeirra land- anna, sem best eru talin, ef þau væru ekki betur skipuð samgöngu- tækjum en land vort er nú. Svo bið jeg menn aö íhuga vel, hvernig horf- urnar fyrir landbúnaðinum eru orön- ar, ef tekst aö bæta úr þessum mein- um — og ef svofæst hæfilegt starfs- fje. Hvort mönnum finst ekki breyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.