Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 85

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 85
84 að flytja, aö járnbrautirnar hjer muni aldrei geta borgaö sig. í ritgerö minni haföi jeg bent á nokkrar af þeim þörfum, sem hjer veröur aö bæta úr, ef ís- land framtíðarinnar á að veröa ræktaö land, og leiddi rök að því, aö úr þeim þörfum verö- ur ekki bætt meö ööru en járnbraut- um. Þaö er mjer nú ánægjuefni, aö B. Kr. hefur ekki gert nokkra til- raun til þess aö hagga neinu af því, er jeg hef sagt um þetta, og i niður- lagi svars síns viöurkennir hann bein- linis röksemdir mínar, sem síðar mun aö vikiö. En í stað þess a n n a ð- h v o r t aö sýna fram á að þær þarf- ir, sem jeg hef nefnt, sjeu ekki fyrir hendi, e ð a þá aö bæta megi úr þeim á annan hátt en meö járnbrautum, tekur hann þaö ráö, aö halda langan lcstur um það, hvaða þarfir fyrir járnbrautir sjeu og hafi verið fyrir hendi i ö ö r u m 1 ö n d u m. Telur hann þar upp 9 þarfir, sem hafi knúö önnur lönd til að leggja járnbrautir; engin þeirra sje fyrir hendi hjer, þess vegna þurfum vjer ekki járnbrautir. Mjer til mikillar undrunar sá jeg nýlega, aö B. Kr. er sjálfur svo hrif- inn af þessari rökfærslu sinni, að hann hefur tekiö hana upp i þing- ræöu til þess að hún geymdist í Al- þingistíðindunum. Finst mjer því rjett aö lofa lesendunum aö sjá hana. Flún er svona: „Járnbrautar þörf. Þaö sem knýr hin stærri lönd til aö leggja járnbrautir er einkum þetta: 1. a ö löndin eru s tó r, 2. a ö flest lönd liggja í s a m h e 11 g i v i ö ö n n u r 1 ö n d, 3. a ð þau hafa h e r n a ö a r s k y 1 d u, 4. a ö þau hafa n á m u r, 5. a ö þau hafa s k ó g a, 6. a ð þau hafa a k u r y r k j u, 7. a ö þau vegna gifurlegra vega- vegalengda veröa að hraöa p ó s t f 1 u t n i n g i, 8. a ö þau hafa i ö n a ð, 9. að vegalengdirnar frá hafnarstað eru oft svo m i k 1 a r, a ö f 1 u t n i n g u r á n a u ö s y n j a v ö r u m o g fólki væri ókleifur án j á r n 1) r a u t a, eöa meö öör- um orðum sagt: Flutninga- þörfin svo mikil, að henni yröi alls ekki fullnægt á annan hátt. Þessar munu vera aðalástæöurnar." 1. Nú vitið þiö ])á aö hiö fyrsta, sem knýr „stærri“ löndin til aö leggja járnbrautir er þaö — aö þau eru „stór“ ! En livaö knýr þá s m æ r r i löndin til þess? Því að þau liafa líka lagt járnbrautir hjá sjer og eru aö því í sifellu ö 11, u n d a n t e k n i n g- a r 1 a u s t, þau sem bygö eru af sið uðum þjóöum. Danmörk er rúmur l/i af Islandi aö stærö, og ekki eitt land í venjulegum skilningi, heldur einn skagi og margar eyjar, alt sævi girt og sundurskorið meö ágætum höfnum. Þar lieitir ein eyjan Borg- undarhólmur, liöugar 10 fermílur að stærö. Þar eru lagöar járnbrautir. önnur heitir Langaland, 5 fermilur aö stærö, en rníla aö lengd, og svo mjó, aö ekki er frá neinum depli á eynni meira en míla til sjávar — þar fundu þeir upp á þeim skolla nýlega, aö leggja járnl)raut l)æöi langsum og þversum yfir hólm- ann! Og svona má halda áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.