Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 6

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 6
s landi leið. Þorskurinn og síldin óSu nmhverfis landiS, án þess aS neinn vissi hvað þeim leiS, nema þær fáu sálir, sem beinlínis og líkamlega ráku sig á torfurnar. Slyngir erlendir viö- skiftamenn versluöu me'S allar okkar litlu afurSir, settu veröið á þær eft- ir því sem þ e i m hentaöi, án þess aS viö, seljendur þó aS nafninu til, hefSum neina hugmynd um hvaS ver- iS var aS gera viS þær — fyr en löngu eftir dúk og disk. En hvaS erum viS n ú komnir langt áleiSis í þessu efni? Stöndum eftir 3—4 ár fullkomlega jafnfætis hvaSa menn- ingarþjóS sem er aS því er símasam- bönd snertir! Hjer hefur sannarlega veriS hlaupinn harSur sjDrettur — enda lá viS uppreist í landinu. En 10 ára afmæli „Bændafundarins" er ekki fyr en næsta ár, og best aS bíSa meS aS minnast hans þangaS til. ÞaS má telja fleira. En því miSur mætti líka nefna ýms sviS atvinnu- mála 0g verklegra framkvæmda, þar sem vjer erum enn svo skamt á veg komnir, aS ókunnugir menn gætu vel ímyndaS sjer aS meining okkar væri aS halda áfram til eilífSar aS vera eftirbátar annara. Þetta á sjerstaklega viS um annan aSalatvinnuveg lands- manna, landbúnaSinn, og þær verk- legu framkvæmdir, sem hann verSur aS grundvallast á til þess aS standa jafnhliSa landbúnaSi annara þjóSa. En samt fullyrSi jeg og staShæfi, a S m a r k m i S a 11 r a r o k k a r v i S- 1 e i t n i í v e r k 1 e g u m e f n u m er þaS, aS komast jafnlangt ö S r u m þ j ó S u m, og ekki er vel aS veriS, fyr en vjer í einhverjum efnum skörum fram úr. Enginn má skilja þetta svo, sem jeg heimti aS þessi fámenna þjóS nái fullkomnun í öllum þeim einstöku verklegu viSfangsefnum, sem menn- ingarþjóSir nútímans hafa meS hönd- um. Verkaskifting á sjer staS, og verSur aS eiga sjer staS, meSal þjóS- anna eins og meSal einstaklinganna i liverju þjóSfjelagi innbyrSis. En hitt er mín meining, aS í öllum þeim at- vinnugreinum, sem vjer stundum, eSa þurfum aS stunda, verSum vjér aS komast svo langt, aS þ a r stöndum vjer öSrum jafnfætis. MeS þeim sam- göngum milli landa, og samkepni milli landa, sem nú gerast, er þaS barnaskapur aS hugsa sjer, aS neinn atvinnuvegur geti þrifist í einu landi, ef skilyrSin fyrir atvinnurekstrinum eru miklu verri þar en í öllum öSrum löndum. Hvaöa afl á aS hamla því fólki, sem fæSist til slíkra kjara, þar sem ósigurinn í samkepninni, meS þar af leiSandi vesaldómi og vondum lífskjörum, er fyrirfram sjáanlegur, frá því aS leita til annara atvinnu- vega í sama landinu, sem hafa náS fullkomnun, eSa til annara landa, sem bíSa eftir fólkinu meS öll skilyrSin fyrir fullkonmum atvinnurekstri til- búin? ÞaS er aS vísu mögulegt, aS blinda fólk um stundarsakir meS fá- nýtum gyllingum og tali um ættjarS- arást, svo aS þaS sjái ekki sín eig- iu vesælu lífskjör, en halda menn virkilega aS nokkurt land geti grund- vallaS framtiS atvinnuvega sinna á sliku? Er þaS ekki auSsjeS, aS þegar menn sjá aS þeim er boSiS upp á verri lífsskilyrSi en öllum öSrum, þá forSa þeir aS minsta kosti b ö r n u n u m sínum burtu, sjá um aS koma þeim inn í einhverja atvinnugrein, innan lands eSa utan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.