Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 8

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 8
7 skjöld sinn, og sigursæld þeirra mun sýna sig, þegar vjer væntanlega eftir nokkur ár, förum aö flytja út iönaö- arvörur til annara landa. En landbúnaöurinn? Hvernig er umhorfs meö hann? Hvaöa skilyröi h e f u r hann til þess aö ná fullkomn- un, og hvaöa skilyrði v a n t a r hann ? Fyrst er aö athuga, hvaö 1 a n d- iö s j á 1 f t og náttúra þess leggur til. Jeg hef áöur gert grein fyrir því, aö hver blettur af fullræktaöri jörö gefur af sjer eins mikið verömæti hjer eins og jafnstór blettur annars- staöar. Og í o f a n á 1 a g leggur landiö núverandi íbúum sínum til óhemju flæmi af óræktuöu en rækt- anlegu landi, sem kostar sama og ekki neitt. Jeg ætla ekki aö orðlengja frek- ar um þetta, en er reiöubúinn aö leggja fram fyllri sannanir, ef i móti verður mælt. Aðeins vil jeg benda á eitt dæmi sögulegrar reynslu, sem ó- víst er aö allir hafi tekið eftir. ísland er eina landið í Noröurálf- unni, sem á sína landnámssögu. Hún er afar merkileg, ekki síst fyrir þaö, hvaöa upplýsingar hún gefur um landkostina, eins og þeir voru og eru frá náttúrunnar hendi. Einn maöur feldi fje sitt — af því aö hann gætti ekki heyskapar i tíma, vegna veiöi- skapar. Fjeð fjell, en fólkiö haföi áreiðanlega nóg í munn og maga. Þessi eina unaantekning, sem stafaði at óafsakanlegri óforsjálni, staöfestir þá almennu reglu, að landiö, alger- lega óræktað eins og þaö kom fyrir írá náttúrunnar hendi, bauö land- r.ámsmönnum ríkulega uppskeru til fullnægingar öllum þeirra þörfum. Flest lönd og bygöir utan Noröur- álfunnar, í Vesturheimi, Ástralíu, Aí- ríku, þar sem hvítir menn hafa sest að, eiga líka sína landnámssögu, og mikiö af þeim sögum hefur verið fært i letur. Viö lestur þeirra rekur maður sig hvað eftir annaö, svo oft aö furöu gegnir, á eina tiltekna sögu, sem altaf endurtekur sig, og altaf er nákvæmlega eins. Hún er svona: Leiðangur er hafinn, á einu eða fleiri skipum, af mönnum frá Englandi, Spáni, Portúgal eða öðrum þeim löndum, sem höföu fundiö nýlend- urnar. Venjulega nokkur hundruð manns saman, stundum fólk, sem var óánægt heima meö stjórn eöa kirkju- vald — líkt og forfeður vorir —, en stundum fólk, sem stjórnin í heima- landinu sendir til landnáms, vel út- búiö aö öllu leyti, í því skyni að færa út veldi heimaríkisins. Þegar skipin koma upp undir strendur hins fyrir- heitna lands, sigla þau meö ströndum fram, uns fundinn er fjöröur eða vík, þar sem fólkinu líst vel á sig. Þar sest fólkið aö meö fjenað sinn og bú- slóð, byggir yfir sig og býr um sig, og svo snúa skipin heim aftur. Næsta ár — eöa tveim árum seinna — kem- ur sigling aftur frá heimalandinu. En þá er ástandið svoleiöis, að meiri eöa minni hluti landnámsmanna er dauöur úr — h u n g r i, hinir flýta sjer á skipsfjöl og hrósa happi aö komast burtu lifandi, annaöhvort heim eöa til annara ónumdra landa, í von um betri afkomu. Þetta endurtekur sig hvaö eftir annað á ströndum þeirra landa, e r m e n n i r n i r s í ð a r hafa gert aö bestu lönd- u m h e i m s i n s, eins og Banda- ríki Norðurameríku og Ástralíu. Hvorki veðrátta nje jarðvegur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.