Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 97

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 97
9 6 slíku lánsfje en rjett svo sem bankinn þarf til aS standast kostnaö sinn. Eændurnir eiga aö græöa á áveitun- um, en ekki Landsbankinn. Trygg- ingu á bankinn aö heimta nóga, og J)á aöallega veö i sjálfri jDeirri verö- liækkun jarðanna, sem skapast af á- veitunum. En hann má ekki gera kröfur um veö, sem hindri hæfilegar lántökur út á i. og 2. veðrjett jarð- anna, til bústofnsaukningar og starf- rækslu búanna. Mjer er það ljóst, aö ef jeg hefði ekki gert skyldu mína að því er snertir fyrsta atriðið, þá hefði ein- hver annar verið fenginn til Jiess. Og náttúrlega sjer B. Kr. Jiaö, að geri hann ekki skyldu sína gagnvart öðru atriðinu, Jiá veröur að fá einhvern annan til J) e s s — en vonandi Jiarf ekki til sliks að koma. Þriðja skilyrðið fyrir farsæld á- veitufyrirtækjanna i framtíðinni lield jeg að sje Jiað, aö safna fyllri þekk- ingu en nú er til, um Jiað, hvenær beri að veita á, hve mikið vatn Jiurfi, hversu djúpt, hve lengi i einu, alt eftir mismunandi jarðvegi og gróður- lagi, hvaða árangur þær áveitur beri, sem Jiegar hafa veriö gerðar. Draga ályktanir af reynslunni, gera tilraunir og læra af þeim hvernig vjer eigum aö fara að því að ná sem mestri upp- skeru af áveitusvæðunum. Til Jiessa starfa þarf mann með vísindalegri athugunargáfu, grasafróðan og jarö- vegsfróðan og jafnframt hagsýnan. Þetta starf liggur alveg fyrir utan verksvið og Jiekkingu mína og Jæirra manna, sem með mjer vinna að und- irbúningi og framkvæmd sjálfra mannvirkjanna. Enn Jiá mun alls ekki vera byrjaö á Jiví að safna Jiess- ari Jiekkingu, en það ætti helst ekki aö dragast lengi. 2. B á t a h a f n i r. Þær telur B. Kr. næstar. Vegna hvers bara báta- hafnir? Hví ekki hafnir alment — fyrir báta Ji a r s e m e k k i e r a n n- a r s k o s t u r, en fyrir stærri skip, þar sem kostur reynist og þörf gerist. Jeg finn það vel, aö vegna ókunn- ugleika ætti jeg sem minst að tala og skrifa um fiskiveiðar. En mjer sýnist úrslitaframförin í fiskiveiðuin okkar liafa gerst, Jiegar byrjað var að reka Jiær með h a f s k i p u m. Og jeg hef þá trú, að hafskipaútgerðin muni á komandi áratugum vaxa hröðum skrefum, en bátaútgerðin síður. Nú eru hafnir yfirleitt dýr mannvirki, er geta staðið mjög lengi og Jnirfa að standa mjög lengi til Jiess að stofn- kostnaðurinn vinnist upp. Þess vegna dugar ekki að sníða Jiær við Jiarfirnar i dag eingöngu. Ef menn halda, að reynslan verði sú, að með aukinni mergð hafskipa, innlendra og út- lendra, sem fiska kringum landið, muni veröa minna og minna um fiski- göngur á grunnmið þau, er bátar sækja á, þá held jeg að hyggilegast sje að reyna að haga bátahöfnum þeim, er bygðar verða, þannig, að annaðhvort sje í þeim þegar frá upphafi nóg dýpi fyrir hafskip, eða að seinna megi dýpka Jiær fyrir haf- skip, eöa þá auka við þær nægilega djúpu svæði fyrir hafskip. Að leggja stórfje í hafnir, sem vegna dýptar, botnlags og annara staðhátta aldrei geta orðið annað en bátahafnir, held jcg að sje varhugavert, nema þar sem fiskimiðum er Jiannig háttað, að ó- liklegt má telja að þau veröi „þurk- uð“ með hafskipaveiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.