Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 67

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 67
66 bændurnír og minniháttar prestar. En þriSji flokkurinn var kotungsbændur, þurrabúSarnrenn viö sjóinn og föru- mannatýöurinn, sein fór rnilli góíi- bændanna og liföi samkvæmt lögurn á ölmusugjöfum. Þetta var alt fá- tækt fólk, sem hinir flokkarnir fyrir- litu. Hvenær sem harönaöi í ári til lands eöa sjóar, fjell þessi lýöur unn- vörpum, eins og útigangspeningurinn hjá bændunum. Hvorugt þótti tiltöku- mál. Þessum fátæka lýö fjölgaöi furöu fljótt aftur, eftir livern fellir- inn. Þau lög eru gildandi í ríki nátt- úrunnar, aö þær lífsverur eru frjó- samastar, sem viö erfiöust kjör og mest vanhöld á lífi einstaklinganna eiga aö búa. En mikill þorri þjóö- arinnar átti viö sæmileg kjör að búa, þótt harðindi væru i landinu. Betri bændurnir voru forsjálli en kotbænd- urnir, og áttu oft forn hey, og hjeldu skepnum sínum þótt hart væri, þegar dáðleysingjarnir kolfeldu niður fjen- að sinn. Höfðingjar og stórbændur (höfð- ingjar flestir stórltændur) riöu árlega til alþingis meö veg og vegsemd og höföu mikinn tilkostnaö. Dýrar veisl- ur hjeldu þeir sjálf harðindaárin, sem aö engu stóðu aö baki veislum stór- menna annara þjóöa á þeim tímum. Dramb, ríkilæti, ribbaldaháttur og annaö þess háttar er engu minna meö- al höfðingjanna haröindaárin en hin, þegar vel áraði. Ekki var alt af lög- unum vel fram fylgt, nema þegar fá- tæklingarnir tóku í óleyfi matarbita til þess aö seöja hungur sitt, oft hálf- slurlaðir af hungursæði, og þegar minniháttar menn drýgðu einhverja glæpi, áttu t. d. börn fram hjá kon- um sínum eöa meö stjúpdætrum sín- um o. s. frv. Þessum mönnum var smalað saman méö miklum erfiðis- munum og kostnaöi til alþings og þeir þar dæmdir miskunn- unnarlaust eftir stóradómi hvern- ig sem áraði. í haröindakaflan- um 1695—1701, svo kölluðum sjö- ára harðindum, voru á alþingi 1700 sjö þjófar hengdir, margir kaghýdd- ir og -brennimerktir, margir háls- liögnir fyrir hórdóm og kvennmönn- um drekt í Öxará fyrir dulmál og lausung. Þá semja höfðingjar rauna- lega auðmjúkt og volæöisfult bænar- skjal til konungs, um aö mega senda á hans fund annan lögmanninfi til þess aö bera fram fyrir konung hinn auma hag þjóðarinnar. Þeir segja hinum náðuga, dýrölega, almáttuga konungi, allsherjar þjóðarföður, aö guö hafi nú af miskunn sinni sent þeim harðæri, sóttir, eld og ís til refs- ingar og viðvörunar íyrir þeirra miklu syndir. Satt var þaö, að þær voru ær- iö miklar, syndir höföingjanna í þá daga. En syndir smámennanna fyrir- gáfust eigi. Því var von, að Jón bisk- up Vídalín ávítaði þá eitt sinn í Þingvallakirkju fyrir órjettlæti gagn- vart smælingjunum. Honum fanst sem sje skörin færast upp í bekkinn, „þegar stóru þjófarnir hengdu hina smáu.“ — Gamla og nýja sagan. Af þessu þingi riöu svo stórmenn- in, misjafnlega á sig komin, með þjónustumannahóp sinn, og þóttust alt vel hafa unniö á þinginu fyrii; „guð, konunginn og fööurlandið". Sumir hjeldu svo stórveislur á eftir, t d. Jón Vídalín, brúðkaup sitt, og Jón Thorlacius aö Hólum. Þessar veislur sóttu svo hundruð manna meö stórum erfiöleikum víösvegar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.