Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 26

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 26
25 (1912) i6</2 milj. kr., eða 190 kr. á mann. Samgöngur á sjó eru í góSu lagi hjá þeim, því aö 13 góð gufuskip lialda uppi feröum meö ströndum fram og til annara landa (þau liafa líka veriö 13 hjer sum árin, en má- ske ekki öll góð). Svo eru járnbraut- irnar.'Af þeim voru 770 enskar mílur eöa 1236 km. áriö 1911, og koma þá 195 í b ú a r á hvern km. járnbrauta. Ekki þóttust þeir samt hafa nóg af brautum, því aö árið 1910 sámþykti þingið þeirra járnbrautarlög — um aö leggja 5 braularálmur, sem virö- ast vera um 400 km. aö lengd til sam- ans. Fyrir lagninguna borgar stjórn- in 35 þús. kr. á hvern km., og auk jjess leggur hún land til reksturs brautanna. Þingið samjjykti að taka 3,893,200 dollara að láni, til þess að koma ]>essu í verk, og er ji>að sem næst 1//2 milj. kr. Ekkert af þess- ari viöbót var komiö í not 1911, og er ekki talið með í brautarlengdinni jjá. Þessi viðbót jjeirra samsvarar J)ví, að viö legðum 145 km. langa braut, og verðum til hennar rúmum 5 milj. kr. Og samt skulduöu þeir nokkuð mikið áöur, að ])ví er okkur mundi j)ykja, og flestallir búa þeir á sjávar- ströndinni og stunda sjó. Þegar lok- ic er að leggja j)essar brautarálmur þeirra, verða 150 til 160 manns um brautarkílómetrann hjá j)eim. Jeg vona að j)etta nægi til að sýna fram á að ekki er verið að gera ó- sanngjarnar kröfur til íslendinga, þó farið sje fram á að þeir hugsi til að leggja eina 500 km. af járnbrautum í landi sínu, og skal því ekki telja upp fleiri útlend dæmi. En rjett er að geta þess, að í flestum löndum heimsins, öörum en ])eim, sem talin hafa verið hjer, eru nú sem stendur fleiri en 200 manns um hvern járn- brautarkm., og má skifta öllum lönd- um þessum í tvo flokka. í fyrri flokn- um eru gömlu menningarlöndin; j)au eru flest svo j)jettbygð og svo mikið af mannmörgum borgum í ])eim, að ])au þurfa ekki sem svarar 1 km. af járnbrautum fyrir hverja 200 manns ; stærö þessara landa er svo lítil í sam- anburði viö mannfjöldann, að ekki útheimtist svo mikið af járnbrautum, til þess að allir landsmenn eigi við sæmileg samgöngutæki að búa. Svona er því líka varið um einstöku hluta þeirra landa, sem lýst hefur verið, t. d. ríkiö New-York í Bandaríkjunum. í hinum flokknum eru flest þeirra landa, sem eru mjög skamt á veg komin í menningu; þar er ekki enn búið að leggja svo mikið af brautum, sem þarfir landsmanna heimta. í þess- um flokki eru flest löndin í Afríku og Suður-Ameríku, og mörg i Asíu, og svo ísland. Hjer eru nú engar járnbrautir, en um 87,400 manns; ef spurt er um hve margir menn sjeu um hvern járnbrautarkm. á íslandi sem stendur, verður víst flestum ó- hægt um svarið, en stærðfræðingar mundu svara á þá leið, aö hjer sjeu oendanlega m a r g i r ' m e 11 n um hvern km. Nú kann einhverjum að vera for- vitni á hvort járnbrautarrekstur geti borgað sig þar sem svona fáir menn — 200 eða færri — koma á hvern km.. í Bandaríkjunum eru allar braut- ir eign einstakra manna eða fjelaga, og er það kunnugra en frá þurfi að segja að þær eru ekki reknar með tapi. Árið 1910 var afgangs rekst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.