Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 47

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 47
46 Ræktanlegt land á Suðurlandsund- irlendinu er að stærð á vi$ meira en fímta hluta af öllu ræktuðu landi í N oregi. Af þessu ræktaða landi í Noregi voru: Akrar (korn og ertur) .. . 175334 ha Rótarávaxtaland (rófur, kartöflur) ............ 66190 — Samtals 241524 ha Þetta er til samans rúml. á vi'5 ræktanl. landið á Suðurlandsundir- lendinu. Hitt ræktaða landið í Nor- egi er engi (slægjuland), að stærð alls .................... 870980 ha Þar af voru þetta ár 62554 ha not- aðir til beitar, en hitt slegið. Noregi er skift í 18 ömt. Mest er ræktað land í Akershusamti, þar sem höfuðborgin er, sem sje 101172 ha. Ekkert hinna amtanna nær 100 þús. ha. Með öðrum orðum: Ræktanlega landið á Suðurlandsundirlendinu er stærra en ræktaða landið í hverjum tveimur ömtum Noregs sem er. Hvergi i öllum Noregi mun vera neitt samfelt ræktanlegt svæði jafnstórt og Suðurlandsundirlendið. Ef spurt er um, hvort Suðurlands- undirlendið sje þess vert, að því sje sá sómi sýndur, að setja það i sam- band við umheiminn með járnbraut, má því hiklaust svara: Ekki vantar stærðina. Verð landsins. Hvers viröi er þetta land nú? Ekki er með öllu þýðingarlaust, að athuga l>að. Ábúðarhundruð voru talin 1910: í Árnessýslu................ 8606.8 í Rangárvallasýslu ......... 7082.9 Samtals 15689.7 Þar frá dreg jeg ábúðar- hundruðin í Þingvallahreppi 216.1 Eftir verða 15473.6 Nú er álitið, að hvert jarðarhundr- að á þessu svæði sje um 150 kr. virði að meðaltali. Vitanlega er þetta mismunandi, hærra á þeim jörðum, sem hafa verið húsaðar og bættar á seinni árum; ef til vill er líka meðal- \erðið heldur hærra en þetta, en þó er alveg vist, að það er talsvert fyrir neðan 200 kr. Eftir þessu er verð alls undirlend- isins um 2321000 kr. með öllum hús- um og mannvirkjum, sem á því eru, að undanskildum húsum í kauptún- unum, Eyrarbakka og Stokkseyri. — Nú má ekki áætla öll jarðarhús minna, en sem svarar þriðjungi af jarðarverðinu. Margir telja, að á með- a1 jörð sje túnið annar þriðjungur jarðarverðsins, en að minsta kosti er ckki ofsagt, að mannvirkin á túnun- um og á engjunum ásamt bithögum utan ræktanlega landsins nemi sjötta lduta af verði jarðanna, og er því verð ræktanlega landsins án mann- \irkja ekki meira en helmingur af öllu jarðarverðinu, eða í mesta lagi itóoooo kr. Þá kostar hver hektari af ræktanlegu landi ... 4 kr. 90 au. cða vallardagsláttan ... 1 kr. 56 au. Sorglega lágt verð, en alt hefur sínar orsakir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.