Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 18

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 18
i 1 mætti máske giska á aS brautar- lengdin yröi 365 km., svo aö þær brautir til samans, sem lijer eru uefndar, yröu aö lengd 500 km. Hvaö kosta svo 500 kílómetrar af járnbrautum? í Suöurlandsbrautinni var liver km. áætlaöur 3134 þús. kr. Nú er þaö víst, aö meö sömu gerð rnundi hver krn. í Akureyrarbraut- inni kosta eitthvaö meira. Til þess aö gera einhverja ágiskun, vil jeg segja að þessir 500 krn. af járnbraut- um kosti 20 milj. kr. — þaö eru 40 þús. kr. aö meðaltali fyrir kílómetr- ann. T u 11 u g u m i 1 j ó n i r k r ó n a! Sagan segir, að fyrir nokkrum ár- um síöan hafi einn háttvirtur alþing- ismaöur sagt, að sig sundlaöi ef hann heyrði nefnda eina ntiljón. Svo það þarf enginn að fyrirveröa sig fyrir þaö, þó hann sundli rjett sent snöggv- ast, þegar hann heyrir talaö um t u 11 u g u m i 1 j ó n i r í einu. En þegar sviminn er liðinn frá, er best aö reyna aö hugsa rólega um rnálið. IV. Hvað getum vjer? Það liggur þá fyrir aö athuga hvort þessi þjóö sje fær urn eða muni veröa fær um aö standa straum af járn- brautum, sent kosta 20 miljónir króna. Vjer skulum þá ltugsa oss aö braut- irnar verði lagðar fyrir lánsfje, og aö ekki verði búiö aö borga að fullu fyrsta lániö, þegar seinasti spottinn veröur lagður. Þá Hggur fyrir, aö minsta kosti um tíma, aö borga vexti og afborganir af 20 milj. kr. í einu. Vjer skulum nú gera ráö fyrir aö svo stór lán fáist með bærilegum — helst góðuni — kjörurn, svo að vextir og afborgun til santans nemi 5 pct. Þá ei árgreiðslan 1 rnilj. kr. — eöa ef kjörin verða lakleg, vextir og afborg- un til santans 6 pct., þá 1 tniljón og 200 þús. kr. Ef landið verður ekki fyrir neinu sjerstöku áfalli, verða landsmenn orðnir 100 þús. aö tölu eitthvað um 1930. Ekki veröur fyr lokiö við aö leggja brautirnar, þvi má víst óhætt treysta. Þetta árgjald, vextir og af- borgun af veröi allra brautanna, nem- ur þá 10 til 12 kr. á livert manns- barn í landinu. Þessa upphæð þarf að greiða úr landsjóði árlega, ef land- iö á brautirnar, og landsjóður þarf þá vitanlega að fá tekjuauka sem því nemur. Á hvern hátt landsjóöur fær þann tekjuauka, hvort heldur sem arð af rekstri brautanna eða á annan hátt, um þaö ætla jeg ekki aö ræöa að svo stöddu, en líta á málið frá almennu sjónarmiöi, og er þá spurningin þessi: Er nokkurt útlit fyrir að landið veröi fært urn að bera framfarafyrir- tæki, sem hefur í för með sjer árleg- an útgjaldaauka ú r 1 a n d s j óö i, er nemur 10 til 12 kr. fyrir hvert manns- barn ? Eða meö öörum orðum : E r u n o k k r a r 1 í k u r t i 1 þ e s s a ö 1 a n d s m e n n v e r ð i færir u m a 5 b æ t a á s i g ú t g j ö 1 d u m t i 1 1 a n d s j ó ö s, s e m n e m a 10 t i 1 12 k r. f y r i r h v e r n m a n n á r- 1 e g a ? Til skýringar þessu mikilsverða at- riöi, set jeg hjer töflu yfir tekjur og gjöld landsjóðs síðan landiö fjekk fullkomin fjárforráð og til síöastlið- inná áramóta, svo og skýrslu um mannfjöldann í landinu hvert ár, og í aftasta dálkinum 1 a n d s j ó ö s- t e k j u r á m a n n hvert ár. Mann- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.