Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 82

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 82
Járnbrautin enn. Andsvör og hugleiðingar eítir Jón Þorláksson. I. Þegar ritgerð mín ,Járnbrautir á íslandi" kom í Lögrjettu um og eftir áramótin 1914—15, leið ekki á löngu áður en blaðið „fsafold" kom með nokkurskonar svar frá þáverandi hollvini sínum, Birni Kristjánssyni bankastjóra. Svarið bar sömu fyrir- sögn og ritgerð mín, og tók jeg það sem góöan fyrirboða um að stefna sú, sem gerir hina sameiginlegu fyrir- sögn ritgerðarinnar og svarsins að einkunnarorðum sínum, sje að vinna fylgi og muni sigra á sínum tima. Bankastjórinn var fljótur til svars í þetta sinn, því að byrjunin á svari hans kom í fsaf. sama daginn og nið- urlag ritgerðar minnar í Lögr., og nið- urlagið á svari hans er dagsett þenn- an sama dag. Svo aö hann hefur lokiö jafnsnemma að semja svarið og að lesa það, sem hann ætlaði að svara upp á. Jeg man það frá æsku- árunum, að það þótti rösklegt í krakkahóp, að svara fyrir sig áður en andmælandinn hafði lokið máli sínu, en siðan jeg komst á fullorðins- árin, hefur mjer fundist sú aðferðin hagkvæmari í viðræðum, að hlusta fyrst, hugsa síðan og svara svo. Og jeg einsetti mjer að fylgja þessari góðu reglu i viðræðum mínum við banlcastjórann um járnbrautarmálið. Þegar niðurlagið á svari hans kom i ísaf. 20. mars 1915 varð jeg glað- ur. Við höfum átt orðastað áður um járnbrautarmál, bankastjórinn og jeg, og ekki mjer vitanlega getað orðið sammála um nokkurn skapaðan hlut. En í mðurlagsgrein þessa svars set- ur B. Kr. alt í einu fram skoðanir um nútiðar og framtíðar verkefni þjóðarinnar, sem jeg í a ð a 1 a t r i ð- u n u m var og er honum samdóma um, og gladdi þetta mig. En jafn- framt þóttist jeg sjá, að „svari“ hans var i raun og veru ekki lokið; hann hafði sett frarn hugmynd, sem nánari grein þurfti að gera fyrir, og jeg von- aðist eftir að hann mundi gera það. Sú von hefur líka rætst, því að núna á íyrsta fjórðungi ársins 1916 hefur birtst eftir hann ritgerð „Um járn- brautir", í blaðinu „Landið“, og er þar í framhald það á svari hans, sem jeg haföi vænst eftir. Svo að nú finst mjer vera kominn hinn rjetti .tími fyrir mig til andsvara, 0g skal þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.