Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 9

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 9
8 Jjví til fyrirstöðu, að hjer sje rekinn landbúnaSur á fullkomnu stigi, bygS- ur mestmegnis á afuröum fullrækt- aSs Iands. Ekki er heldur hnattstaöa landsins, eSa afstaöa landsins viS önnur lönd, aö neinu leyti því til fyr- irstöSu. Vjer höfum vaniS oss á þaS í hugsunarleysi aS tala svo um land vort, aS þaS liggi á „hala veraldar". En þetta er svo gersamlega rangt, aS landiS liggur þvert á móti alveg óvenjulega vel viS viSskiftum. Get- ui valiS um afurSamarkaS og inn- kaupamarkaS hvort sem þaS vill í stærstu og auSugustu ríkjum NorSur- álfunnar eSa Vesturálfunnar, án þess aö þurfa neinstaSar aS biSja um ferSaleyfi eSa fara i gegnum tollmúr- um girt heimalönd annara ríkja. Vjer liggjum nær Bandaríkjunum og Can- ada en öll önnur lönd NorSurálfunn- ar, og nær öllum ríkjum NorSurálf- unnar heldur en Bandaríkin og Can- ada. Hvar ættum vjer eiginlega aS vera til þess aS vera ánægSir meS viSskifta-aSstöSu v'ora, ef vjer þykj- umst vera á „hala veraldar" nú? Og nú er þjóSin búin aS ráSa þaS viS sig, aS hún ætlar aS taka samgöngurnar viS önnur lönd í sínar hendur, til þess aS geta notaS hina hagkvæmu legu landsins. Vjer höfum þegar af- ráSiS aS í þessu efni ætlum vjer ekki aS standa neinum öSrumaSbaki. Eng-' inn þarf aS óttast, aS skortur á sam- göngur viS önnur lönd standi land- búnaSinum fyrir þrifum í framtíS- iwii. Án þess aS skjalla neitt landa mína þykist jeg líka geta sagt þaS, aS fólk meS nægilegri staSfestu og þrautsegju til aS stunda landbúnaS eigum vjer líka tij hjer. ÞaS eitt er næg sönnun fyrir þessu, .aS land- búnaSurinn á íslandi skuli ekki vera liSinn undir lok fyrir löngu, þrátt fyrir þaS þó honum hafi ekki ver- iS lögS til tvö af þeim höfuSskilyrS- um, sem nú á tímum útheimtast í öll- um löndum til þess aS landbúnaS- ur á ræktuSu landi geti staSist — jeg skal bráSum segja hver þau eru. AS visu stendur verkleg kunnátta þessa þrautseiga fólks enn þá á mjög lágu stigi. AS ekki skuli hver verkfær maSur í sveit kunna aS plægja, þ a S er steinalda r-m e n n i n g a r á- s t a n d. En jeg hef hins vegar viss- una fyrir því, aS fólkinu er ekki ó- sýnt um aS læra verklegar nýjungar. Því til sönnunar get jeg fyrst visaS til sjómanna okkar og fiskimanna. Og sönnun, sem mjer mundi nægja, hef jeg úr nrinum eigin verkahring. ÞaS hefur gengiS greiSlega aS kenna íslenskum verkamönnum öll handtök aS því aS byggja brýr, bæSi járn- brýr og járnbentar steinsteypubrýr, þó enginn þeirra manna, sem nú fást viS þaS og kunna þaS, hafi sjeS neitt af þeim verkum fyrir sjer utan landsteinanna. Hjer er nóg og gott efni í verklega kunnandi landbúnaS- arstjett. Hitt er meinið, aS ö 11 verkleg kunnátta hefur v e r i S o g e r í 1 á g u m m e t u m h j á þ e i m, s e m h æ s t t a 1 a o g m e s t u r á S a í 1 a n d i n u. Og auS- vitaS sýkir þessi lítilsvirSing út frá sjer, svo aS óhætt er aS segja, aS sem stendur er hún almenn. En í þessu liggur falin þjóSarhætta, sem verSur aS afstýra. Vonandi er aS þaS takist, en þó verSur enn í dag ekki betur sjeS, en aS hinir ráSandi menn telji fræöslu í bókmentum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.