Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 66

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 66
65 ritar um, ókomnum kynslóöum til fróöleiks og ótta 'fyrir óvenju gras- leysissumrum. í>á er eitthvað bogiö við frásögu sjera Jóns um fellinn í Grímsnesi. „Áttadagsveturinn" 1525. Sá vetur kom á með nýjári. Sjera Jón segir um hann: „Þá datum var 1525 kom svo mikill fellisvetur, aö Grímsnes hefur aldrei náö sjer síðan“---------„Þá var ekkert það kot, sem ekki var á 100 fjár — hundrað — sumstaðar 2 og enn þrjú hundruð eða meira, en hjeldu mest eftir um vorið 20 eða 30 sauða“ (Safn til sögu íslands bls. 64). Austfjarða-annáll segir: „Vetur svo baröur (1525) og peningsfellir mikill, að þeir sem áttu 3 hundruð fjár um haustið eöa meira, hjeldu eftir um vorið hið næsta 20 eða 30 sauðum." Hannes Finnsson hefur þetta úr ritum Jóns Egilssonar, aö e k k e r v æ r i þ a ð k 0 t, í Gríms- nesi, sem ekki átti um haustið fyrir fellinn 1525 þrjú hundruð í j á r eða meira (Um mannfækkun á íslandi bls. 66). 6. H e 1 g a r m e s s u r. Eitthvað er það kynlegt, að þegar sagt er frá hafís viö land í annálum og öörum slíkum ritum, þá er hann látinn koma og fara á helgum messudögum. ís- inn fer oftast frá landi annaðhvort á Bótólfsmessu (17. júní), Jónsmessu (24. júní), Bartholómeusarmessu (24. ág.) eða á höfuðdegi, þeim eldra (7. sept. til 1700). Hörðu vetrarnir koma á vissa daga, t. d. Lúkasarmessu (18. okt), Allraheilagramessu (1. nóv.), Mar- teinsmessu (11. nóv.), Andrjesar- messu (30. nóv.), Magnúsarmessu 13. desbr.) Nýársdag, Kyndilmessu (2. febr.) eða síðasta lagi á Pjeturs- messu (2. mars). Harðindum ljetti af með langa- föstu, dimbilviku, 1. eða 2. dag páska, Magnúsarmessu hinni síðari (16. apríl) eöa á Ivrossmessu. Hörðu vor- in eru svo síðgróin, að annaðhvort ei ekki komið sauðkropp í fardög- um eða þá á Jónsmessu. — Alt þetta bendir ótvírætt á ónákvæmni og öfg- ar. 7. H v a r k r e p t i s k ó r i 11 n m e s t a ð ? Harðindunum og eymd þjóöarinnar er svo lýst á fyrri öldum, að eigi er laust við að erfitt sje mörg- um nútíðarmanni að lesa slíkt án þess að fá í sig ónotahroll, og trúin á það góða, landið og framtíð þess, veiklast að mun. Manni verður ósjálf- rátt á að spyrja: Hvernig gat nokk- ur þjóð afborið annað eins, nokkur maöur til lengdar lifað viö aörar eins hörmungar og aukið kyn sitt? En ef vel er að gætt, fæst skýring á öllu þessu. Bókmentir þjóðarinnar sýna, að ekki var svo litið um andlegt líf með þjóöinni, þrátt fyrir öll harðindin, jafnvel meira en hjá sumurn öðrum þjóðum, sem lifðu við betri kjör, eftir íslendinga trú. Margt bar við þau ár- in, þegar mest er talaö um eymd þjóö- arinnar af harðindunum, og rjett eftir þau er bent á alt annað en sí- bungraða og sárþjáða niðurbeygða þjóð. Á fyrri öldum skiftist þjóðin frem- ur í sjettir, aögreindar, eða flokka, en hún nú gerir. Þá var ramefldur ríkur höfðingjaflokkur í landinu, ei) það voru stórliændur og embættis- menn. Sá flokkur var tiltölulega stór. Annar flokkurinn var miölungs 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.