Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 21

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 21
20 aS.vaxa, muni vaxa enn um io—12 kr. á mann — 0g meira til. Og mjer fin.st jeg ekki geta veriö neitt hrædd- ur um aö landiö „fari á hausinn" fyrir þ'ví. En eflandiöerfærtumað 1 egg j a s j er t i 1 þ es s i hækk- un á landsjóðstekjun u‘m, þ á e r þ a ð 1 í k a f æ r t u m a ð 1 e g g j a j á r n b r a'u t i r f y r i r 2.0 m i 1 j. ó n i r k r ó n a. Landsjóðstekjur annara ríkja eru taldar fram á mjög mismunandi hátt, og þvi erfitt að gera samanburð milli landanna. Samt nxá ráða ofurlítið i það, hvort vjer. sjeurn búnir að ná hámarkinu að þvi er landsjóðstekjur á mann snertir, af samanburði við önnur lönd, og set jeg hjer 1 a n d- s j ó ð s t e k j u r á m a n n nokkurra ríkja eftir „Fánabókinni", bls. 78-79: Eretland................... 73.80 Ástralía .................. 72.00 Danmörk.................... 61.20 Noregur.................... 54-00 Svíþjóð ................... 45-9° Þýskaland ................. 43-20 Frakkland.................. 85-5° Bandaríki N. Anx............40.50 Kanada ................... 59-4° Newfoundland .............. 54-00 Þetta getur verið gott og blessað, kann einhver að segja, en er nú ekki samt verið að gera ósanngjarnar kröf- ur til okkar, þessara fátæku íbúa í þessu fámenna og strjálbygða landi, að heimta af okkur að við leggjum járnbrautir um landið — eins og aðr- ir ? Þá er að athuga það dálítið nánar. Athuga hvað aðrir hafa get- að, og hvað vjer ætt u.m a ð g e t a í samanburði v.ið þá. V. Ilvað aðrir geta. Það er þjóðtrú hjer á landi, að þetta land * sje hrjóstrugra og s t r j á 1 b y g ð a r a en öll þau önn- ur lönd á hnettinum, sem teljast xnenningarlönd, eða framtíðarlönd. Gætunx þá að, hvernig þessu er varið í raun og veru. Stærð landsins er talin alls 104,785 ferkílómetrar; íbúatalan má ætla að hafi verið i árslok 1913 87,400 manns. Á hverja 100 ferkílómetra af stærð landsins koma þá rúmlega 83 menn. Nú var íbúatala á hverjum 100 fer- kílómetrum: I Canada árið 1911 tæpl. 75 manns. A meginlandi Ástraliu ár- ið 1912 tæpl. 64 manns. Þessi tvö lönd, Canada og Ástralia, eru talin meðal bestu landa heimsins — hafa verið talin það lengi — og eru þó strjálbygðari en ísland. Vit- anlega eru til óbygð svæði í þessum löndum, en þau eru líka til hjer á landi, og það ekki lítil. Canada er nærri 90 sinnum stærri en ísland, og Ástralía er 70 sinnum stærri en ís- land, svo að þetta eru ekki smáræðis flæmi, sem eru strjálbygðari en land vort. Af Bandaríkjunum í Norður- Ameríku eru að minsta kosti 3 (Ari- sona, Nevada og Wyoming) að mun strjálbygðari en ísland, og er stærð þeirra til sarnans 8 sinnurn meiri en stærð íslands, og 2 önnur, Montana og New Mexico, rúmlega 6 sinnum stærri en ísland, eru að eins mjög litlu þjettbygðari. Og járnbrautir hafa verið lagðar um öll þessi strjál- bygðu lönd. Af strjálbygð íslands getum vjer því e k k i dregið þá á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.