Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 50

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 50
49 Reikni jeg livert kg. (þ. e. i pott) 9.2 aura viröi, er verö ársnytarinn- ar ........................ kr. 204.88 Þar frá dreg jeg samkv. áðurnefndri ritg. E. Br. fyrir kostnaöi öðrum en fóðri ....................... — 30.00 Eítir kr. 174.88 sem er borgun fyrir kýrfóðrið. En samkvæmt skýrslu P. Z. samsvarar meðalfóður allra kúnna öll þessi ár 2619 kg. af töðu; meðal-kýrin borgar þá hvert kg. með h. u. b. 6.7 aurum eða 3300 kg. með kr. 221.00 sem er 9 kr. minna en uppskeran af jafnstór- um akri. Til þess að ná 230 kr. af hektarn- um með þeini kúm og þeirri fóðrun, sem nú er að meðaltali i nautgripa- ræktarfélögunum, þurfa að fást fyrir hvert kg. mjólkur 9.6 au. Til fullkomins sainanburðar hefði enn þurft að bera saman verð túns- ins og akursins, með því að rentur þess eiga að greiöast af uppskerunni, en á því hef jeg ekki tök, og stóran mun getur það ekki gert. Jeg hygg það því ýkjalaust, að hver vel ræktaður túnblettur hjer gefi af sjer fullkomlega eins mikið, eins og akur í Noregi, ef: 1. Sumarhagar eru til fyrir grip- ina, og 2. Hægt er að koma afurðunum í verð, þó lágt sje, mjólkurpottur- inn 9.6 au. Og svo hefur túnið það fram yfir, að það gefur áburð til viðhalds rækt- inni, en á akrana verður aö kaupa hann, nema bóndi hafi nægar engjar og reki kvikfjárrækt jafnframt akur- yrkjunni. Einnig mætti taka DanmÖrku til samanburðar, en til þess hef jeg ekki fullkomin gögn í höndum. En með- alverð allrar uppskeru af hverjum hektar var þar: 1902—1906 ..............kr. 241.00 1907—1910 .............. — 302.00 svo að niðurstaðan yrði svipuð. Þá lægi nærri að bera saman á- veituengi hjer við engi í Noregi, en út i þann samanburö legg jeg ekki, því að það er svo erfitt, að fá upplýs- ingar um, hvað áveituengi hjer í raun og veru gefa af sjer, enda eru þau af- ar misjöfn. Jeg skal aö eins geta þess, að meðal-uppskera af engjahektar var í Noregi 1910 talin 155 kr. virði. Og þó niðurstaðan yrði sú, að jökulvatns- áveitur gæfu eitthvað dálítið minni uppskeru, þá býst jeg við, að óhlut- dræg niðurstaða verði sú, að land- kostanna vegna þurfum vjer hvorki að flýja landið eða hlífast við að gera því til góða eftir mætti; blettirnir gefa eins mikið af sjer hjer og ann- arstaðar. Búskapurinn. En hvernig er þá búskapurinn á þessu landi' — Suðurlandsundirlend- inu — nú? þar á jeg við nautgripa- ræktina, sem er framtíðaratvinnuveg- urinn þar, vegna þess, að hún er sam- rýmanleg við fullkomna ræktun landsins, en það er sauðfjárræktin ekki. Þess er nýgetið, að meðal-ársnyt fullmjólkandi kúa í nautgriparæktar- fjelögunum er 2227 kg. (pottar), og meðalgjöfin 2619 kg. af töðu. Meðal- tal feitinnar í mjólkinni er 3.60 pct., og fást þá úr ársnytinni rúm 89 kg. af smjöri, ef smjör er gert úr henni 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.