Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 45

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 45
Sudur landsundir lendid. Eftir Jón Þorláksson. (Úr Lögrjettu 1914, 15 og 17. tbl.) Járnbrautinni er ætlaö aö tengja saman Reykjavík og önnur fiskiver við Faxaflóa annarsvegar og Suöur- landsundirlendiö hinsvegar. Eölilegt er þá aö sú spurning komi fram, hvernig þetta undirlendi sje. Hve stórt er það? Hvers viröi er það? Hve mikið er ræktanlegt af því ? Og hvaö gefur þaö af sjer ef þaö er ræktaö? Úrlausn þessara atriða er nauösynleg, ef leggja skal ábyggileg- an dóm á járnbrautarmálið. Það má innibinda allar þessar spurningar í þeirri einu, sem hreyft hefur veriö áður í sambandi við þetta mál: Er þetta land ekki þeim mun ver úr garði gert af náttúrunnar hálfu en önnur lönd, að þau tæki, svo sem járnbrautir, sem reynst hafa öflug- asta lyftistöng til velmegunar og framfara annarstaðar, séu hér óvið- eigandi? Mjer er það ljóst, að það er nokk- uð mikið i fang færst, aö ætla sjer að svara þessari spurningu í blaða- grein; býst líka viö, að svarið verði ófullkomiö, en vil leggja fram þaö sem jeg get. Svo geta aörir leiörjett eða bætt viö. Stærðin. í Lýsing íslands eftir Þorv. Thor- oddsen segir svo, að stærö Suður- landsundirlendisins sje talin 70 fer- rnílur. Sennilega er þar fremur að ræða um stærðina í jarðfræðilegum skilningi en frá búmanns sjónarmiði, hraun 'og sandar vafalaust talin meö. I..andshagsskýrslur telja stærðina: Ferkm. Fermil. Rangárvallasýslu .... 2581 46 Arnessýslu .............. 3366 60 Samtals 5947 106 Hjer eiga að vera talin með öll heimalönd og búfjárhagar, ,en ekki af- rjettir. Þegar jeg fór að rannsaka þetta, varð rnjer þegar ljóst, að báðar þess- ar tölur eru mjög óábyggilegar, því að hvorug þeirra er bygð á hinurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.