Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 62

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 62
6i árar í bát, eSa láti bátinn þar aö landi bera sem vill. Menn tala um 5 og 7 áia harSindi, eða jafnvel meira, og aS svo og svo margar Jmsundir manna hafi dáiö i þeim úr hungri, þvi a8 kolfellir hafi verið á hverju ári, og hver veturinn komiS eftir annan ö'Srum verri. — 1 þessari stuttu rit- gjörö ætla jeg aö reyna aS sannfæra menn um, aö sumir annálsritarar voru óvandir aö heimildum og æriö öfga- fullir og eins hitt, að hvorki var veör- áttan í hörðu árunum, nje fjárfellir- inn og eymd þjóöarinnar svo mikil eða stórfeld, sem hinir gömlu, fram- liönu hafa ritað, óbornum til fróöleiks og viðvörunar. — Jeg tel þetta ekki óþarft verk, þótt ófullkomnara veröi en jeg vildi. A. Veðráttufars- og harðindaöfgar. 1. Ó s a m k v æ m r i t. Löngu áö- ur en ísland bygðist, var annálsrit- un almenn í Noröurálfunni víða. Þeirra verður fyrst vart á íslandi á 13. öld, og hafa líklega borist hingað meö læröum klerkum. Hinn fyrsti er ritaður hjer 1280, og upp frá því fara íslendingar að ársetja helstu viö- burði sögu Noregs og Islands, eigi þó ‘sem samanhangandi sögu, heldur sem efni í sögu. Margt er miður rjett í þeim og þeim ber oft eigi saman. Veröa mun því að byggja á þeim meö mestu varúö. Sumir byrja meö Krists fæðingu. íslendingar tóku þar viö, sem útl. höf. höföu hætt og hjeldu þeim áfram. En oft líður langt frá því einn annáll hættir, þar til tekiö er aftur á aö halda honum áfram, og styðjast þá annálsritararnir við misjafnar heimildir, sögusagnir gam- alla manna, minni sjálfra þeirra o. s. frv. Hinn svonefndi Mið-annáll segir að veturinn 1404 væri haröur og snjóasamur. Jón Espólin segir þenn- an vetur 1405. Vatnsfjaröarannáll segir að 1405 hafi veturinn verið svo góður, aö víöa gengu naut úti sjálf- ala, og að snjóaveturinn- mikli hafa verjð 1406; sá vetur hafi verið góö- ur til þorra, en þar eftir haröindi komiö. Segja fornir rithöfundar, að þann vetur fjelli svo peningur lands- manna, aö varla hafi t i u n d i h 1 u t i kvikfjár lifað eftir á íslandi (falliö um 90 pct!). —: Hver skyldi hafa talið ? Menn vissu þá ekkert um pen- ingsfjölda á landinu, fremur en fólks- fjöldann, Hjer er um stóröfgar aö ræöa. Algengar eru tímatalsvillur, eink- um hjá Aaustfjarða- og Mið-annál, Venjulega er skekkjan um tvö ár, og eru þeir þá á eftir rjettum tíma, en stundum á undan. Mikill snjóavetur var 1343. Austfjaröaannáll lætur hann hafa verið 1339. Flateyjaraunáll tel- ur mikinn snjóavetur meö frostum 1348, en „Skálholtsannáll himi stutti“ telur þann vetur hafa vdrið 1347. Vatnsfjarðarannáll kallar veturinn 3423 mjög harðan, en sá vetur er hjá Mið-annál 1421. — Þetta eru að eins fá dæmi til þess að sýna hve mikið má á þeim byggja eingöngu um veðráttufariö hvert ár. 2. G a m a 11 a m a n 11 a m i n n i. Vafalaust eru margar veöurfarsfrá- sagnír rangar, af því rnenn hafa fært þær i letur löngu síðar en viöburðirn- ir geröust, og 1)ygt þá mjög á sögu- sögn elstu manna. lndriöi Einarsson hefur veitt þessu athygli. Iiann kemst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.