Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 90

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 90
89 á flutninga- eða samgöngutækjaþörf atvinnuveganna en þa‘S, að bera sam- an mismunandi tegundir landbúnaöar. Vjer skulum þá hugsa oss annars vegar sveitaheimili erlendis, t. d. i Kanada eöa í kornræktarhjeraSi á NorSurlöndum. Þar er búskaparlagiS hjer um bil svona: ASalframleiSslan er korn (rúgur eSa hveiti), og af því er tekiS lil heimilisþarfa og út- sæSis, en hitt flutt í kaupstaSinn á haustin. Auk þess er haft dálítiS af skepnum (kúm, svínum, sumstaSar sauSfje), mestmegnis til heimilis- þarfa, og svo til þess aS fá áburS á akrana. Skógur til eldsneytis er á flestum jörSum, eSa þá einhverstaS- ar í nágrenninu, og víSa í Kanada eru skógar í nánd viS bæina, sem sækja má í allan óvandaSri efniviS. Þetta heimili framleiSir nú sjálft matvæli mestöll eSa öll handa heimilisfólkinu, alt eSa mest alt eldsneytiS, mjög mik- iS af byggingarefninu, talsverSan hluta af áburSinum, og ef til vill lít- iS eitt til fatnaSar. IiiS helsta, sem aS þarf aS kaupa, er fatnaSur, nautn- arvörur, verkæri og nokkuS af áburSi, ef búskapurinn er í fullkomnu lagi. Einnig margt af þvi, sem útheimtist til aS skreyta húsin og gera þau vist- leg, þótt aSalbyggingarefniS sje fáan- legt á jörSinni eSa í sveitinni. ASal- fiutningaþörfin er þessi, aS koma korninu frá sjer á haustin. Því er ek- iS til járnbrautarstöSvarinnar, og reynslan í Kanada er sú, aS þaS land byggist og ræktast, sem er svo nálægt járnbrautarstöS, aS þessi akstur er kleifur; þar scm lengra er á milli járnbrautanna en svo — þar er landiS enn þá óyrkt. Tökum svo næst sveitaheimili á ís- landi, eins og þau eru algengust. SauSfjárrækt er aSalatvinnuvegurinn, en kýr hafSar meS til heimilisnota. HeimiliS framleiSir sjálft nokkuS af matvælum handa fólkinu, dálítiS af fatnaSinum og áburSinu — þó ekki nógan til fullkomins búskapar. Á sumum jörSum er eitthvaS dálítiS af eldsneyti fáanlegt — mór eSa hrís — en víSa ekkert, og þó áburSi sje brent út úr neyS, þá getur þaS ekki talist eldsneytisframleiSsla. Þetta heimili þarf meS núverandi búskaparfyrir- komulagi aS flytja aS sjer a 11 h i S s a m a og akuryrkjuheimiliS, og auk þ e s s : Alt byggingarefni, einatt alt eSa mestalt eldsneyti, og mikiS af matvælum. Þori jeg aS fullyrSa, aS þetta aS þyngdinn til gerir meira en aS jafnast viS korniS, sem akuryrkju- bóndinn þarf aS flytja frá sjer. Flutn- ingsþörfin á mann er því a. m. k. eins mikil aS þyngdinni til í sauSfjár- ræktarsveitum okkar, eins og í akur- yrkjuhjeruSum crlendis. Og þó er þaS ekki nje mun þaS verSa þ e s s i f 1 u t n i n g a þ ö r f, sem aS lokum knýr oss til aS leggja járnbrautir um helstu sauSfjárræktarhjeruS landsins. Heldur önnur þörf, sem knýr enn þá fastara aS dyrum. ÞaS er einangrun- arhættan, samgönguteppan, sem nú gerir þaS aS verkum, aS allar tekjur sauSfjárræktarbændanna eru, eins og einhver duglegasti bóndinn í Dala- sýslu sagSi viS mig fellisvoriS 1914, ó v i s s a r t e k j u r. Sama hefur átt sjer staö í flestum löndum áSur en járnbrautirnar komu. Þær hafa bætt úr þessu meini annarstaSar og munu gera þaS hjer. Tökum svo í þriSja lagi íslenskt sveitarheimili, eins og þaS verSur aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.